Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ ií tim, aö þessi skoðun veitingavaldsins er á litlum rökum bygö, því svona dónt má a!ls eigi byggja á örfáum undantekningum, sent ekkert sanna. í þessum fántennari hérSunt konta fyrir ýms sjúkdómstilfelli, erfiSari viSureignar en í hinum, langvinnir sjúkdóntar, sem útheimta ntikla ástund- un, og ntikiS ntá af læra. En annars er þaS alveg undir læknunum sjálfum kontiS; reglusemi þeirra og námfýsi, Iivort þeir halda fræSunt sínum þar vel viS eSa eigi, eins og í þéttbýlli héruSunum, en aS öSru jöfnu hafa þeir nteiri og betri tíma til lærdóntsiSkana en læknarnir í þéttbýlli héruSununt, ]tar sem stöSug aSköll eru og erill. EftirlitsferSir landlæknis eiga og aS örfa læknana til aS halda fræSunt sínunt viS, og á þeinr getur hann sann- færst um, hverjir eru trassar og hverjir ekki. Stundum hefir veitingarvaldiS flutt læknana í betri héruS, úr þeim lak- ari, eftir alt aS áratugadvöl þar. ÞaS er niesta fjarstæSa, aS láta lækn- ana vera þar svo lengi. og mun hafa gefiS tilefni til andróSurs gegn þeint sumstaSar. ViSbrigSin eru þá mikil og snögg, og þó aS læknirinn hafi haldiS fræSum sínum mjög vel viS, þá finst ahnenningi sem framfarirnar í læknismentinni hljóti aS vera hraSari en svo, aS hann hafi getaS fylgst vel meS. Eftir alt aS áratugsdvöl i lélegri héruSunum, eSa skemmri tima, ættu læknarnir eftir því sem betri héruSin losnuSu, a!ð eiga þangaS vísan aSgang, og þaS án affalla, svo framarlega aS þeir séu þess maklegir, sem veitingarvaldinu ætti ekki aS vera ofvaxiS aS sannfærast um, af sjón og reynd. Væri þessi regla tekin upp, svo ábyggileg mætti teljast, þá munu ungu læknarnir eigi forSast lélegri héruSin, heldur fara í þau, til þess aS komast í þau betri síSar. HéraSsbúar munu létta undir baggann meS hús- næSiS, því þeir sjá, í hvert öngþveiti þetta er aS komast. Hins vegar er þaS skylda læknastéttarinnar og veitingavaldsins, aS gera þá kröfu til þjóSarinnar, sem hæfileg megi teljast, til þess aS tryggja sem allra best framhaldsmentun lækna, bæSi i stærri og smærri héruSunum, svo lélegri héruSin verSi eigi þaS sker, sem sæmilegt gengi og álit stéttarinnar strand- ar á. ÞaS er næsta undarlegt, aS Alþingi skuli eigi gera þá kröfu til veitinga- valdsins, aS gera alt sem hægt er, til aS tryggja lélegri héruSunum lækna, og þetta sem hér hefir veriS bent á, er áreiSanlega kleift. ÞaS er siSur en svo, aS Alþingi hugsi út i þetta, þvi til hvers væri þá, aS vera árlega aS unga út lélegum héruSum, og láta þau svo standa auS ? ól. ó. Lárusson. F r é 11 i r. Ný inflúensu-sóttvörn. — StjórnarráSinu hefir þótt svo óvænlega horfa meS erlendar sóttfregnir, aS þaS hefir á ný hafiS sóttvörn meS sama fyrir- komulagi og fvr. Frá Ameríku er þaS sannfrétt, aS menn leggjast þúsund- um saman daglega. — í Englandi ber ekki þaS neinu nemi á veikinni, aftur heíir hún gert talsvert vart viS sig í SvíþjóS, Khöfn, og í nokkrum héruSum i Noregi. Sóttvarnarnefnd hefir veriS sett á ný (G. H., T. Hj. Sig'. Læknablaðið kostar 30 kr. þetta ár. ÚtgáfukostnaSur orSinn ferfaldur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.