Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1920, Page 7

Læknablaðið - 01.01.1920, Page 7
10IHIIDDID 6. árgangur. Janúar, 1920. 1. blað. Aramótin. Á áramótunum gera kaupmenn upp reikninga sína og telja gróöann sam- an. ÞaS er þeirra takmark aö græöa fé. — Læknar semja skýrslur sinar yfir liðna áriö og hugsa ósjálfrátt urn hvað þokast hafi í menningarátt- ina í þeirra liéraöi, ekki eingöngu í því aö bæta sjúkdóma manna, held- ur aö koma þar upp hraustri, vel mentri, djarfmannlegri kjmslóð. Þaö er þeirra starf að bæta fólkið, berjast gegn sjúkdómum og amlóðaskap, en fyrir hvers konar heilbrigöri menningu. En, hvaö hefir þér oröiö ágengt? Eg býst við, aö s k ý r s 1 u r n a r séu langt á leiö konmar, glæsilega skrifaöar, hver tala vandlega athuguð og öllu lýst nákvæmlega, sem til iróöleiks má verða fyrir þá, sem síðar leita í skýrslum lækna aö sönnum upplýsingum um sjúkdóma og heilsufar. Þaö er víst aö þeir blessa vand- virkni læknanna, sem rjetta þeim hjálparhönd úr gröfinni til þess aö leysa úr ýmsum ráögátum, og þær geta haft rnikla þýöingu fyrir kynslóðina, sem þá lifir. Annars getur ekki hjá því fariö, að vér fáum bráölega heil- brigðisskýrslur gefnar út fyrir hvert ár; og þá mega þær til að taka öllu því fram sem hingað til hefir sést hjá oss! Og hvaö hefir bæst við þekkinguna, sem þarf að aukast meö ári hverju? Eitt eöa tvö útlend tímarit hafa væntanlega veriö keypt og lesin vandlega. Eldri árgangarnir eru löngu komnir í band og prýöa bókaskáp- inn. lleill hópur af reyndum læknum gefa þar góð ráö, hvenær sem til þeirra er leitað. Eitthvað hefir lika bæst viö bækurnar. Þær borga sig vel ef vandlega er lesiö. Ef nú er spurt um þá sjúkdóma, sem mest spellin gera, b e r k 1 a v e i k i og b ar n a s j ú k d., — hvað hefir orðið ágengt meö þá? Að allir berkla- veikir(sem unt er að grafa uppjséu bókfæröir er sjálfsögö skylda, en gagns- iítiö er þaö ef ekki er e f t i r þ e i m 1 i t i ð. Er það nú víst, að enginn þeirra sofi hjá öörum, sé með ungbörn eöa aöhafist annað jafn háskalegt? Þarf ekki aö einangra einhverja, eða rétta öörúm hjálparhönd? Þaö er svo sem ekki nóg þó berklav. breiðist ekki hraöfara út. Takmarkið er aö útrýma henni úr héraðinu meö tíö og t'una. Eftirlitið meö sjúkl. cg heinulum þeirra hafa hjúkrunarstúlkur á hendi erlendis og þaö hefir gefist ágætlega. Hreppum veitir erfitt aö halda vel lærða hjúkrunarstúlku, en sýslu ætti að vera kleift aö halda eina stúlku eöa tvær til nauðsynlegs eftirlits. Hvaöa snjallræði hefir þér komiö í hug? Eitthvað þarf aö gera. Hvaö hefir þú gert til aö útrýma pelanum og sjá um aö b ö r n i n f á i

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.