Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 10
4 LÆKNABLAÐIÐ Úr infl. og kvefs. Taugav. Iðrakvefi. Misl. Skarl. Aðrar fars. 1915 I 6 2 4 O O 3 iqió 18 2 4 23 2 6 1917 •9 4 7 O O 0 1918 258 3 3 O O 1 Alls hafa ])á dái'ö úr farsóttum 368 eða þá allra dáinna. Þaö sem þyngst vcgur er influensa og kvefpest (meö þeim er talin bronchopneumoni), en sérstaklega infl. Eftir dánarvottoröum hafa að eins 213 dáið úr infl., en dánarvottorö vanta fyrir 45 menn sem dóu í sama mund og hefi eg talið þá alla dána úr infl. Mér leikur jafnvel grunur á, aö enn fleiri hafi úr henni dáiö. Talið er að úr chron. infectionssjúkd. hafi dáið: Syfilis. Holdsv. Lungnaberkl. Heilaberkl. Berkl. al. loc. Sullar 1015 i(?) 2 22 8 7 I iqió » 9 10 8 3 1917 » » 23 7 7 » 1918 » » 23 7 7 3 Aðalveikin í þessum flokki er berklav. Á 4 árum hafa dáið 148 eða 37 á ári (16,1% dáinna). Af öðrum dánarorsökum má telja þessi 4 árin: 1915 1916 1917 1918 Alls Krabbamein 20 15 26 32 93 Ellihrumleiki 12 IO 10 4 36 Heilablóðfall 14 16 14 17 61 Pnevm. croup. 8 9 3 2 22 Botnlan gabólga 1 1 0 0 2 Nýrnabólga 3 5 4 4 16 Hjartabilun 9 9 16 16 50 Slys 10 12 8 11 41 Sjálfsmorð 3 2 1 2 8 Önnur kunn dauðamein 37 28 30 30 125 Yfirleitt má segja aö dánartalan í Rvk sé ekki verulega há, borin sam- an við alt landiö, ef frá er dregiö infl.árið 1918. Sóttarfar. Sjúkdómar og farsóttir eru mjög tíðir hér í Rkv og oft finst oss læknum, aö sjúkleikinn ætli að gera út af við oss, t. d. nú um jóla- ieytið. En hvernig koma svo skýrslur lækna heim við manndáuðann? Eg hefi altaf haft ótrú á skýrslum lækna, sérstakl. mánaðarskýrslunum, sem gefnar eru með hangandi hendi, margar diagnoses óvissar, ])ví lækn- ar sjá ekki nema lítinn hluta sjúkl. o. s. frv. Sumir sjúkl. eru margtaldir einkum með langvinna kvilla. Þó kann ’petta að jafnast, ef niörg ár eru borin saman. —- Af innlendum farsóttum eru ])essar helstar. (Svigatölurnar merkja dána) : Febr. t v p h. 1915 28 (2), 1916 12 (2), 1917 71 (4), 1918 30 (3) = dánir 7,8%. Taugav. er hér landlæg og má heita að hún komi hér stöðugt fyrir. Árið 1915 er hún alla mán. nema maí og ágúst. Hæst er sjúkratalan í nóv. (6). 1916 er hún alla mán. nenia júní og des, Mest í apríl (3). 1917 geng-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.