Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 18
12
LÆKNABLAÐIÐ
eöa meira. Á fundi Lf. Rvíkur benti ritstjórnin á aS minka blaöi'S eöa
leggja þaö niöur, en enginn vildi viö því líta, og heldur ekki sækja um
landssjóösstyrk Auövitaö er þetta, i raun og veru, lægra \erö en io kr.
voru fyr. Reykjavíkurlæknar þurfa blaöiö síst allra lækna, og má því
gera ráö fyrir, að héraðsl. séu jafnfúsir til aö halda því uppi.
Mislingafaraldur töluverður er nú sagöur í Kbh. Börn og ungl., sem
þaðan koma eru því grunsöm í 14 daga!
Heilbrigðislöggjöfin bíður næsta blaös vegna þrengsla.
Heilsufar í héruðum í nóvembermán. — Varicellae: Borgarf. 1,
Flateyr. 1, Svarfd. 2, Húsav. 2. -— F e b r. typb.: Þingeyr. 1, Miðfj. 1,
Skr. 3, Húsav. 1. — S c a r 1 a t.: Flateyr. 1, Miðfj. 2, Ak. 19, Húsav. 3,
Vopnaf. 3, Fáskr. 1, F.yrarb. 3. — D i p t h e r.: Ólafsv. 2. —: T u s s.
conv.: Ak. 2. — Tracheobr.: Skipaskr. 1, Borgarf. 17, Ólafsv. 3,
Dala 10, Reykli. 6, Flateyj. 6, Bíldud. 3, Flateyr. 2, Miöfj. 2, Blós. 12,
Svarfd. 12, Ak. 14, Höföahv. 2, Húsav. 30, Vopnafj. 1, Noröfj. 1, Reyð-
arfj. 2, Fáskr. 4, Síöu 9, Eyrarb. 7, Grímsn. 2, Keflav. 11. — Broncho
pnevm.: Skipask. 3, Dala 1, Patr. 1, Flateyr. 2, Blós. 1, Skr. 4, Svarfd.
2, Ak. 5, Húsav. 1. — I n f 1.: Norðfj. 1. — P11. croup.: Skipask. 2,
Borgarf. 1, Ólafsv. 1, Reykhóla 1. Flateyr. 1, Hesteyr. 1, Blós. 1, Ak. 5,
Húsav. 2, Fáskr. 1, Síöu 2. — C h o 1 e r.: Skipask. 6, Ólafsv. 4, Reykh.
8, Bíldud. 3, Flateyr. 5, Hesteyr. 6, Blós. 4, Skr. 2, Svarfd. 1, Ak. 2, Húsav.
2, Norðfj. 1, Reyðarfj. 1, Fáskr. 2, Síðu 5, Eyrarb. 2, Keflav. 20. —
S c a b i es : Borgarfj. 3. Blós. 8, Svarfd. 4, Ak. 2, Reyðarfj. 7, Eyrarb. 11.
— Ang. t o n s.: Skipask. 1, Borgarf. 8, Ólafsv. 2, Bíldud. 1, Þing. 1,
Flateyr. 1, Hesteyr. 1, Miðfj. 12, Blós. 1, Skr. 1, Ak. 1, Húsav. 2, Vopnaf.
2, Norðfj. 2, Fáskr. 2, Eyrarb. 2, Grimsn. 2, Keflav. 6.
Athugas.: Borgarf.: Kvefið, sem kom hingaS í okt., hefir gengiS um alt héraSiS
cn er nú i lok þ. mán. hér um bil um garS gengið. — B ú S a r d.: Kvef hefir gengiS
viða um hér. í okt. og einlcum í nóv. OrSiS sumstaðar aliþungt með hita. — B 1 ó s,:
ÞaS sem talin er tracheohr., ætti sennil. aS teljast infl. — SvarfaSard.: Tals-
verS hrögö aS kvefsótt í þessum mán., en strjál og sóttnæmi ekki mikiS. — H ú s a v.:
Scarlat. liklega komin frá Akureyri. Kvef er hér mikið, þungt á börnum og ungling-
um, er fengu þaS verst í vor.
BorgaS Lœknabl.: Jón Hj. Sig. ’i8 og '19, Helgi Jónasson stud. med, ’is—'19, Stefán
Thorarensen lyfsali ’i9, Gísli GuSmundsson ’i8—’ig, Egill Jónsson stud. med. ’ig—’20,
Katrín Thoroddsen stud. med. '15—’ig, Arni Árnason 15 kr. (’2o), Árni Pétursson
stud. med. '19, Páll G. Kolka stud. med, ’i8—’ig, Jónas Kristjánsson 10 kr, (’2o),
Eggert Einarsson stud. med. '20, Guðm. Björnsson landlæknir T8—’ip, Sig. Kristjáns-
son bóksali ’i8—-’ig, Einar E, Kvaran T6—-’ig, Ól. Björnsson ’ig, KonráS R. Kon-
ráSsson ’ig—'20, Halldór Hansen ’2o, Gu'ðm. Hannesson prófessor '20, Matthías Ein-
ars:on 20, 20 kr. (21), Sæm. BjarnhéSinsson prófessor ’20, Stefán Jónsson '20, Valtýr
Aihertsson stud. med. '20, S. Kampmann lyfsali ’i8—’ig.
Fjelagsprentsmiðjan.