Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.01.1920, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 ur reglulegur faraldur i rnars og apríl (12 og 21) og svo aftur i nóv og des. (6 og7). Annars ber á henni alla mánuöi. Bærinn tók frakkn. spital- ann á leigu fyrir sjúkl. 1918 er engin taugav. apr., júní og júlí og hæst var sjúkratalan i mars og ágúst (5, 7). Upp úr infl.farsóttinni kom svo reglulegur faraldur, eins og víöa annarsstaöar, og eru 9 sjúkl. skráöir í des. Skarlatssótt 1915 114 (o), 1916 57 (o), 1917 19 (2), 1918 12 (o) dánir 4%. Yfirleitt hefir hún verið væg og borist furöu litið út og hafa þó sótt- varnir veriö ófullkoinnar í heimahúsum, og víöa hefir húsmóðirin orðiö að stunda sjúkl., hugsa jafnframt um önnur börn og matreiða handa heimilinu. Diptheritis 1915 28 (o), 1916 13 (1), 1917 25 (12), 1918 15 (1) Alls hafa 95 sýkst og af þeim höfðu 14 croup., en e n g i n n dó. Lengra verður ekki komist. Veikin hefir veriö óvanalega væg. Um útbreiösluna er sama að seg-ja og um skarlatssótt. Dysenteri hefir litið borið á þessi ár. Sjúkl.talan 1915 10, 1916 6, 1917 o, 1919 2. F e b r. p u e r p e r a 1 i s er talin þannig: 1915 1 sjúkl., 1916 7, 1917 3 sjúkl. en enginn 1918. Þessar tölur eru eflaust of lágar ef telja skal hvern hitavott hjá sængurkonum. Rubeolae 1915—16 var hér faraldur af þeiní kvilla. Byrjaði í okt. 1915, náði hástigi í des.—jan. Þá mánuöi voru skráðir 74 og 71 sjúkl., en alls 217. Enginn dó. E r y s i p e 1 a s og f e b r. r h e u m a t. koma stööugt fyrir, en eru íremur sjaldgæfir. Á þessum árum 'nafa 106 sjúkl. fengið erysip. og nokk- urn veginn jafnt alt áriö, en febr. rheumat. 110, flestir á haustin. P 11 e u m. c r o u p. er tíðust á vetrum og vorum. Sjúkl.talan var I9Í5 42, 1916 40, 1917 36, 1918 23, en alls hafa 141 sýkst. Dánir þessi árin: 8 (19%), 9 (22%), 3 (8,3%), 2 (8,5%) eða alls 22. Angina t o n s. fengu 1915 412 sjúkl., 1916 594, 1917 407 1918 302. Mest bar á henni des,-—apríl. Gastroenteritis fengu 1915 634 sjúkl., 1916 601, 1917 2§7 og 1918 524. Mest hefir borið á henni að vetrinum. T r a c h e o b r o n c h. 1915 761, 1916 1298, 1917 1107, 1918 928. B r o n c h o p n e u m. 1915 219 (16), 1916 275 (18), 1917 210 (19), 1918 125 (258). Ef infl. og infl.lungnab. er talin meö 1918 bætast ca. io.ooo viö og 3.000 br. pn. Infl. er talin með í tölu dáinna, innan sviga. Útbreiðslan er mjög ójöfn eftir árstíðum. Þessi árin hefir faraldur verið að henni síðari hluta vetrar (mars) og aftur á haustum (okt.).* Útlendar farsóttir. Mislingar gengu hér 1916. Alls skráöir 1784 sjúkl. 23 sjúkl. dóu, ca. 18,5%». Influens a. 1915 gengur hér kvefsótt, sem læknarnir hafa i skýrslum sínum skírt influensu. Farsóttin gengur í mars og aprílmán., búin í júlí. Alls taldir 730 sjúkl. Hvort veiki þessi hefir komiö upp hér, eða borist frá * Sýnt var línurit yfir gang veikinnar og komu þessir faraldrar augljóslega fram á þeim, með hámark árlega í jan. og febr.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.