Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 3
7- árg. Maí, 1921. 5. blað. Firquet-rannsóku á skólabörnum í Akureyrarhéraði, utan Akureyrar, haustið 1920. ur barnanna. Tala. Þar af smituð. 9 ára .. 8 0 (0%) 10 ■— •• 43 7 (16.3%) 11 — •• 47 11 (23.4%) 12 — •• 44 12 (27.3%) 13 — .. 46 9 (i96%). 14 — . . 20 4 (20%). Samtals . . . 208 43 (2°%) Eins og áður hefir verið geti'ð um i Lbl. (6. árg., bls. 70) sýndi Pirtjuets- rannsókn á skólabörnum Akureyrar, útkomu á 97 af 148 börnum, þ. e. á 65,5%. Eftir því eru rúmlega þrefalt fleiri börn smituð í kaupstaðnúm en upp til sveita, innan héraðsins. Nú er fróðlegt að bera saman útkomuna í kaupstaðnum og öllum hreppunum: Tala barna. Akureyri ........................ 148 Skriðuhreppur og Öxnadals .... 16 Arnarneshreppur .................. 38 Saurbæjarhreppur .......... 32 Hrafnagilshreppur ........... 21 Glæsibæjarhreppur ........... 49 Öngulsstaða- og Skriðuhreppur . . 32 Svalbarðshreppur ................. 20 Samtals . .. . Þar af smituð. 97 (65.5%) 6 (37.5%) 14 (36,8%) 10 (31,2%) 4 (19,0%) 5 (10.2%) 3 (9.4%) 1 (5,o%) 140 (39.3%) Eg hafði búist við, að smitun barna og útbreiðsla berklaveikinnar, sam- kvæmt skýrslum okkar lækna, væri nokkurn veginn hlutfallslega svipuð i einstökum hlutum héraðsins. En svo er eigi, nema að litlu leyti. Samkvæmt skrásetningu yfir berklaveika sjúklinga Akureyrarhéraðs 1. jan. 1921 skiftast sjúklingarnir þannig niður:

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.