Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 75 Bólusetning við taugaveiki. H. Vincent telur hana einföldustu og viss- ustu aöferðina til þess aö verjast taugav. Börn eldri en eins árs má bólu- setja. Álit lækna í mörgum löndum sé einróma um nytsemi hennar. Nú liggi sú spurning fyrir, aö lögskipa bólusetn.. líkt og kúabólusetn. Óöar en þetta sé gert, muni taugav. hverfa aö mestu eða öllu. Chaufford færir rök að því, að enn sjáist glögg áhrif bólusetn. frakkneskra hermanna og rnælir meö skyldubólusetn. á öllum landslýð. Vill bólusetja alla á 15., 18. og 20. ári, þrisvar í hvert sinn. (La Presse Med. nr. 7 og 9). Hvaö hugsar heilbrigðisstjórnin hér um þetta, mál, og hvaö framkvæmir hún? Ekki vantar taugaveikina. La Presse med.: Empyema plevrae vill Maurice Renaud ætíö lækna meö ástungu og tæmingu, en ekki meö skuröi. Segir þaö gefist ekki betur. Horfur sjúkd. i'ari eingöngu eftir frummeinsemdinni í lunganu. (No. 76). Metrorrhagia lækríar M. Polosson með jiví að loka cervix uteri meö klemmu, sem til þess er gerð. Blóðið storknar í uterus, og eftir I-—2 sólar- hringa er töngin tekin burtu. (No. 76). Angina pectoris læknar Joannesco (Bukarest) meö skuröi! Hinar óþol- andi þrautir stafa af sympath. ýfingu, sem stendur í sambandi við æða kölkunina í aorta ascend og art. coronar. cord. Þær leiðast pr. sympath. til h.qilláns. Jbanríesco tók því burtu gangl. cervicale infer. og dorsal. I. (mænudeyfing með stovaini) vinstra megin. Þetta nægði til þess að allar þrautir hurfu (!) og höfðu þó verið ákafar. Sjúkl. hefir síðan liðið vel i 4 ár, þó hanrí hafi bæði drukkið og reykt. Enginn bagi hlaust af aö- gerðinni. — Mega þetta heita rnikil tiðindi, því fátt er hörmulegra viö að eiga en angfna pector. þegar hún er í algleymingi. Hettusótt og serum antidipther. Bonnamour og Burdin t.elja að 10— 25% sjúkl. fái orchitis og aö helmingur eistnabólgrianna leiði til rýmunar á eistanu. Nú hefir Salvaneschi (ítali) fundiö upp á því, að dæla serum nntid. inn í sjúkl. meö hettusótt, og segir það draga úr bæði parotis og eistnabólgunni, auk þess lækka hitarín og stytta sjúkd. Hann gaf 1000 I. E. 2 sinnum með sólarhrings millibili. B. og B. hafa reynt þetta og gefist vel. Þeir gáfu sjúkl. 20 cbctmt. eitt sinn eða tvisvar og eirínig pro- phylaktiskt. Þeim reyndist það rétt, sem S. kendi. Sjúkl. fengu ekki orchitis eða batnaði hún fljótt og vel, parotisbólgan rénaði fljótt og sjúkd. varð léttari en ella. Ser. antidipther. hefir og veriö reynt viö lunguabólgu og erysipelas og er sagt, að það hafi gefist vel. Óljóst er það, hversu á þessu stendur. (22. Dec.). Baráttan gegn berklaveiki erlendis. Prof. Bernard ritar skýrt yfirlit yfir hana. Hann flokkar allar aðgerðir í I.) bein og II.) óbein varnarráð. Af beinum varnarráöum telur hann hjálparstöðvar (dispensaire) =kifta mestu máli. Læknirinn þar athugar sjúklingana ókeypis og gefur beim góð ráð. Eftirlitsstúlka (lærð) heimsækir hvert berklaveikis - heimili, grefst eftir þvi hvort enginn annar á heimilinu sé grunsamur og sendir ]já til læknis sem ástæða þykir til. Hún athugar og allar ástæður þar, efnahag, hús, matarhæfi, þrifnaö, hvort menn sofa saman o. fl., og síðan heldur hún áfram að hafa eftirlit með þvi, svo lerígi seni hætta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.