Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 7
LÆKNABLAÐIÐ
69
mein í maga, og aS ekki veitir af aö grafa upp og kryfja til merg'jar öll
subj. og obj. einkenni, er fram kunna aS vera komin. E i 11 m j ö g g r u n-
samlegt einkenni er athugaveröara en mörg ein-
kenni er á móti mæla, og svo framarlega sem aö engin önnur jjekt
orsök finst fyrir því, er þaS næg ástæSa til þess aS ráSa sjúkl. til próf-
skuröar, svo framarlega sem aS líkur eru til þess, aö meinsemdin sé ekki
efst i maganum.
Halldór Hansen.
Das Tuberkulose-problem.
Svo heitir ný bók (1920) eftir Hermann v. Hayek, spítalalækni og sér-
fræöing í berklafræöum. AS vísu er jjaö ekki ýkjamargt í bók þfessari, sem
kemur almennum læknum aö haldi, en aö ýmsu leyti sýnir hún hvaSan
vindurinn blæs siöustu árin og þá stefnubreytingu, sem oröin er á skoö-
unum margra manna í berklaveikismálinu. Eg set hér því örstutt yfirlit
yfir þau atriöin, sem markverSust eru í mínum augum.
Fyrst er þá dómur hans um þau ráö, sem flestir hafa gripiö til, og berkla-
veikislögin nýju byggjast á. I stuttu máli eru jmu öll aS hans ætlun „eitt
kerfi af vandræöa-úrræSum“. Og „sannfærandi árangur, gegn berklaveiki
sem þjóöarkvilla, hafa þau hvergi boriS“.
HvaS b e i 1 s u h æ 1 i n snertir, bendir H. v. H. á þetta : Á Þýskalandi
c ru aS eins 16.000 sjúkrarúm á heilsuhælum og j)ykir mikiö, illkleift vegna
kostnaSarins.* Þó gert sé ráö fyrir þeirri stystu heilsuhælisvist, þ. e. 3
mánuöum fyrir hvern sjúkl. (sem oftast er mikils til of stutt), þá geta
aö eins 64.000 menn notiS heilsuhælisvistar á ári hverju. Nú eru taldir
800.000 sjúkl. á Þýskalandi meö smitandi berklavéiki. en 1.400.000 sjúkl.,
sem þyrftu læknishjálpar. ÞaS sér því lítt högg á vatni, jró heilsuhælin
starfi og smitunarhættan minkar ekki aS neinum verulegum mun fyrir
jiaS. Og svo er ekki því aö heilsa, aö þeir læknist yfirleitt, sem þangaö
fara. 43% reynast meira eSa minna vinnufærir eftir 5 ár frá j>ví jieir koma
frá hælinu, 57% falla í valinn á þeim tima. Ofan á jietta bætist, aS mjög
má deila um, aS hve rniklu leyti þaS sé heilsuhælisvistinni aS þakkai hve
margir standa uppi eftir 5 ár. Allir vita aö fjölda manna batnar, þó aldrei
fari jieir á hæli, og fjöldi sjúkl. er á Jiýsku hælunum, sem algerlega er
óvist um, aö hafi berklav. AS öllu samanlögöu veröur ekki séö, síst meö
vissu. aS heilsuhælin geti neina rönd reist viö veikinni, og skýrslur bera
ekki vott um, aS þau hafi gert þaö, eins og sjá má á Bnglandi. Þár
þverraöi berklav. ámóta hratt áöur en hælin eöa berklaspítalar koniust
á, eins og eftir aö sú öld rann upp. Eftir sem áSur geisar Jiessi JrjöSar-
sjúkd. og drepur menn unnvörpum, er. á heilsuhælunum deila menn' um
* Svo má segja aS heilsuhælaaldan sé runnin frá Þýskalandi, og þaS taliö standa
mjög framarlega i þeirri grein. Eftir sama hlutfalli ættum vér aS hafa 24 rúm!
en höfum um 100, og þykir þó ekki nægja.