Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ
71
tímans lyfjalæknar komnir, og berklav. hefir ekki látið sér seg"jast við
alt þetta.
Þá eru aS lokum h jálparstöS varnar. Þær hófust i Þýskalandi
1898, og eru nú alls 2000.* Mörgum hafa þær að gagni komi'S — þaö er
víst, — en þó eru þær eins og dropi í hafiö. Hve mikiS sem eftirlitsstúlkur
fara um, geta þær fæstum hjálpaS og fæsta variS smitun. Þessi þjóSar-
sjúkdómur geisar fyrir þvi, óviSráSanlegur eftir sem áSur.
Þannig hafa þá varnarráð nútimans reynst áhrifalitil vandræSaúrræSi
fyrir þjóSarheildina, „Kleine Mittel und Mittelchen, die wir mit dem schönen
Worte Kampf gegen Tuberkulose bezeichnen." Tölurnar sanna þaS. En sénú
spurt hvort réttara sé, aS halda aS sér höndum og nota þær ekki, þá
verSur þó svariS neitandi. Einstaklingum korna þau oft aS haldi, ntann-
úSin krefst þess, aS svo mörgum sé rétt hjálparhönd sem ástæSur leyfa, og
fjöldi fátæklinga getur lítt úr sínum þörfum bætt i heimahúsum. Vér
verSum aS grípa til þessara ráSa meSan önnur betri finnast ekki, aS eins
gera oss ljóst, aS þau breyta ekki ástandinu verulega,
kveSa ekki veikina niSur. Frh.
G. H.
Smágreinar og athugasemdir.
Bulletin de l’Institut Metaphysique International heitir nýstofnaS tima-
rit frakkneskt. AS þvi standa mörg stórmenni: próf. Richet, próf. Santo-
liquido, ráSanautur itölsku stjórnarinnar og ráSanautur í alþjóSaheilbrigS-
ismálum, Calmette, Roche (fyrv. ráSherra), próf. Teissier (Lyon) o. fl.
Þetta Institut Metaphysique International er ný stofnun, sem auSmaSur
nokkur, Meyer aS nafni, hefir sett á fót í París, og á hún aS fást viS
visindalegar rannsóknir á „dularfullum fyrirburSum,“ en vera jafnframt
miSstöS fyrir starf allra landa í þá átt. AS likindum verSur blaS þétta
eitthvert besta og áreiSanlegasta timaritiS, sem um er aS gera fyrir lækna,
sem vilja fylgjast meS í þessum nýju vísindum. Á ári koma 6 ekki stór
hefti og kosta 30 fr. — Eru hér til sýnis nokkur orS úr fyrirlestri próf.
Richet um forspár:
Forspár eru hiS dularfylsta af mörgu dularfullu, því engin eSlileg þekk-
ing eSa skynjan sýnist geta skýrt þær oft og einatt. Þó eru þaS einmitt
forspárnar, sem menn þekkja meS hvaS mestri vissu og skifta óræk dæmi
þeirra tugum. Af nýjum dæmum má nefna:
1. Bam 2% árs missir ungan bróSur, sem hét Rey. Þegar hann var
dáinn hrópaSi barniS úr rúrni sínu til móSur sinnar: „Mamma! þama er
hann Rey litli og hann kallar á mig. Líttu á hann'!“ í 15 daga leitaSi barniS
aS glugganum, horfSi upp i loftiS og þóttist ætiS sjá þar sömu sjón, liila
Rev vera aS kalla á sig. Eftir þennan tima sýktist barniS skyndilega og dó.
2. dæmi var nál. alveg eins. 3 ára barn misti föSursystur sína, þóttist
sifelt sjá hana og heyra hana kalla á sig. ÞaS dó svo eftir skamman tíma.
* Svarar til 3 hjá oss.