Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐif) 70 a?5 svo miklu leyti, sem ekki ganga til annara þarfa. Samþykt. — 3) Magn- ús Pétursson, alþm. sagfíSi frá afdrifum heilbrigiSismála á þingi. Infl. á Seyðisfirði. Snennna í þessunt mán. gaus upp in.fi. á Seyðisfirði. Byrjaði þar á símastö'ðinni. Allmargir lagst, en fremur létt. Talið, að veikin hafi borist með fiskiskipi fi a Rvík. — Nágrannahéruðum leikur hugur á að verjast hvað sem úr verður. Bamaveiki í Vestm.eyjum. Þar hefir verið faraldur af bamav. undan- farið, all-margir sýkst, en létt, að því er virðist. Ekkert heyrst uni barna- dauða. Veikin í rénun. Út úr þessu bannaði sýslum. Sk’aftfell. samgöngur milli Vestm. og Víkur. Borgarfjarðarhérað veitt 3. þ. m. Jóni Bjarnasyni, lækni í Keflavik. Pasteuriseringartæki hefir Mjólkurfélag Rvíkur keypt nýlega. Frarn- för er það hvað taugav. snertir o. f 1., en sagt er að gott eftirlit þurfi nteð slíku ef treysta skal. Miðpróf enskra lækna í líffærafræði og lifeðlisfræði tók Kjartan Ól- afsson nýl. með góðum vitnisburði. Hann lætur vel yfir sér, telur að prófið hafi verið létt, en þó þurfi nokkru við að bæta í lífeðlisfræði. Þekking ensku stúdentanna í líffærafræði sé síst nteiri en hér, og sumir jafnvel ótrúlega fáfróðir. Þetta rná og sjá af því, að prófi náðu að eins 70—<So af 200. Timinn vill ganga fult svo mikið i iþróttir og bóklestur. Þingfréttir bíða, af sérstökum ástæðum, næsta Irlaðs. Helstu tiðindin samþykt berklaveikislaganna og lög um skipulag bæja. Heilsufar í Rvík hefir verið afleitt síðan um áramót, læknar verið nreð færra móti, vegna veikinda og ferðalaga, og átt m j ö g e r f i 11 með að standa skil á skýrslum sínum, vegna annríkis. Mig hefir jafnvel skort tíma til þess að taka þær saman, -em komið hafa: Sjúkdómar þeir, sem mest hafa gert vart við sig, eru: 1) Taugavleiki. Síðan í sept. 1920 hafa um 50 sjúkl. með taugav. legið á Farsóttahúsinu, — tnargir mjög þungt haldnir. Siðasta taugaveikisfaraldrið kom urn rniðjan aprílmán. þ. á., og mátti þar komast fyrir uppruna veikinnar: Kona ein sýklaberi, sem fékst við tnjólkursölu. Alls hafa sýkst xi manns frá þessum stað, beinlín'is og óbeinlínis. Allir lagst þungt. 2 dáið. Bólusett voru allmörg heimili gegn taugav. — 2) Skarlatssótt. Talsvert útbreidd; alls legið um 30 rnanns á Farsóttahúsinu, en til allrar hamingju hefir það flest alt verið létt haldið. Veikin 2 síðustu mánuðina í rénun, en hverfur samt aldrei. — 3) D i f- t h e r i t i s hefir verið óvanalega mikil í vetur, og gerður barkaskurður á 8—10 börnurn alls. Veikin allmisjöfn, en ekki veit eg til, að látist hafi meira en 1 sjúkl. Minni 2^/2 mán. síðasta. — 4) Kvef og lungna- bó lga má telja að gengið hafi síðan um áramót sem reglulegt faraldur. og að eins orðið lát á síðan í byrjun maímán., svo glögt sje. Það sem eg hefi séð af Iungnabólgu þennan tíma, hefir mestalt verið pnevm. croup.. byrjað i allflestum með skjálftataki, ryðlitum hráka og endað með Wrisis. Sjaldan batnað við optochin og enn fremur einkennilegt, hversu seint stethoskop. breytingar í lungum hafa komið frun (bólgan byrjað cent- ralt). Að eins fáar bronchopn. hefi eg séð. Kvefið hefir verið afar- misjafnt: á öllum fjöldanum finst mér það algerlega líkjast vanalegum íslenskum kvefpestum, einkum þó á börnum. í febrúar- og marsmán., og fram að þessu, hefi eg séð ekki fáa sjúkl., — einkum eru það fulltíða

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.