Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 18
8o
LÆKNABLAÐIÐ
menn, sem hafa haft hitasótt í 4—5—“6 daga, og viö skoöun á þeim hefir
sáralítiö fundist objectivt, siöar komiö hósti og uppgangur, en ekki hefi
eg orðiö var nema 3—4 sjúkl., sem fengu bronchopn. upp úr þessari veiki.
Hitaóþægindi þessara sjúkl. hafa verið ærið misjöfn, hjá sumum það
mikil, að megn grunur hefir verð um taugaveiki um tíma. Hvort þetta er
óvanal. slæmt kvef (pnevmococcainfect. ?) eða inflúensa, get eg ekki sagt.
um, en ef það væri svo, býst eg við, að sú inflúensa sé annaðhvort að
norðan eða vestan eða þá, að hún hefir lifað hér síðan 1920, en ekki bært
á sér fyr en þetta. (Kenning Ol. Thomsens). J. Hj. S.
Heilsufar í héruðum í marsmán.: — Varicellae: Svarfd. 1, Reyð.
3, Vestm. 3. — Febr. t y p h.: ísaf. 3, Hofs. 1, Húsav. 3, Reyð. 15,
Grímsn. 1. — S c a r 1.: Flateyj. 1, Patr. 2, ísaf. 2, Blós. 10, Ak. 2, Þist.
5, Keflav. 1. — Ang. parot.: Fljótsd. 2. — D i p t h e r.: Skipask. 5.
Fljót. 1, Reyð. 5, Vest. 8. — T u js s. c o 11 v.: Reyð. 7. — T r a e h ejo b r.:
Skipask. 11, Hafnarf. 62, Borgarf. 10, Dala. 1, Flateyj. 5, Bíld. 1, Flateyr.
1, Isaf. 8, Hest. 2, Blós. 7, Hofs. 2, Svarfd. 7, Ak. 14, Húsav. 8, Vopn.
1, Fáskr. 2, Vestm. 16, Eyrarb. 5, Keflav. 29. — B r o n c h o p n.: Hafn.
14, Dala. 1, Patr. 3, Flateyr. 2, Hest. 1, Blós. 1, Hofs. 2, Svarfd. 1,
Ak. 1, llúsav. 2, Vestm. 2, Keflav. 5. — I n f 1.: Borgarf. 2, Rang. 4.
— P n. croup.: Hafn. 6, Bíld. 1, Blós. 1, Sauðárkr. 2, Hofs. 1, Svarfd.
1, Ak. 2, Húsav. 2, Reyð. 2, Vestm. 3, Grímsn. 1, Keflav. 5. — C h o 1 e r.:
Skipask. 5, Hafn. 7, Dala. 1, Bíld. 2, Flateyr. 1, ísaf. 1, Svarfd. 1, Ak.
17, Reyð. 1, Vestm. 4, Eyrarb. 1, Keflav. 9. — Gonorr.: Borgarf. 1,
ísaf. 1, Sauðárkr. 1, Reyð. 2, Vestm. 1. — S y p h.: ísaf. 1. — S c a b.:
Skipask. 3, Sauðárkr. 1, Þist. 3, Fljót. 2, Keflav. 10. — Ang. tons.:
Skipask. 5, Plafnarf. 2, Borgarf. 2, Patr. 1, ísaf. 3, Akureyr. 11, Húsav.
1, Vopnaf. 1, Hróarst. 1, Reyð. 2, Fáskr. 2, Síðu. 1, Vestm. 19, Eyrarb.
1, Grímsn. 1, Keflav. 3. — Encephal. le.tharg.: Svarfd. 1.
Aths. — Blönduós: I n f 1. gengur síöan í okt. Væg. Vafasamt hvort kvef eða
infl. — Hofs.: Taugav. frá Sauðárkr. — Svarfd. Encephal. I c t h. Sjúkl.
veiktist i febr. upp úr vægu kvefi með áköfum höfuðverk, svefnsemi, diplopi og
ptosis. Eftir y2 mán. hélst við höfuðv., ptosis og sinnuleysi en ekki sérl. mikill svefn,
mikill sviti, að kalla stöðugt, einkum á höfði, tungutitringur, þykk skóf á tungu en
góð lyst, ekki uppköst en afar tregar hægðir, ekki ophistotonus. Fyrstu dagana var
hiti, hæst 39, en síðar hitalaus eða subfebril, náði aldrei 38. Eftir 3 vikur var ptosis
horfin, sensorium eðlil. einnig hægðir og þróttur, en fám dögum siðar tók að sækja
á hann svefnleysi og ýmsar staðlausar imyndanir, janfvel ekki laust við skynvillum.
— Fljótsd. Dipther frá Seyð. Sóttvörn.
BorgaS Lœknabl.: Ólafur Gunnarsson '20, Katrin Thoroddsen '20—'21, Sæm. Bjarn-
héðinsson ’2i, Sigurjón Jónsson ’2i, Matth. Einarsson '21, Jón Kristjánsson '21,
Snorri Halldórsson '20, Audrés Fjeldsted ’2I, Guðm. Hannesson '21, Halldór Han-
sen ’2i, Guðm. Thoroddsen '21, Stefán Jónsson '21, Guðm. Magnússon '21.
BorguS tillög til Lœknafél. Isl.: Sigurjón Jónsson (’2o) 5 kr., Sæmundur Bjarn-
héðinsson (’2l) 5 kr., Guðmundur Hannesson ('20) 5 kr., Guðmundur Magnússon
f’21) 5 kr., Stefán Gíslason ('20) S kr., Sigurður Magnússon (Patr.f., '21—'22) 10 kr.
Félagsprentsmiðjan.