Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 8

Læknablaðið - 01.05.1921, Blaðsíða 8
70 LÆKNABLAÐIÐ „Peinlichkeiten und Kleinigkeiten“, hvort hitann skuli mæla 3 eöa 5 sinn um á dag o. s. frv„ eyöa stórfé í örlítiö brot af sjúklingunum, sem litlu skiftir fyrir þjóöarheildina. Og hvaö skal svo segja um sjálfa meö feröina, útilofts-legu-matar- meöferðina, sem hælin nota? Auðvitað j)urfa berklav., eins og allir sjúkl. meö langvinna sjúkd., aö eiga góöa daga og lifa viö heilsusamlegan að- búnað. Margir fullnægja þessu af eigin ramleik og hyggjuviti, en allur jiorrinn jjarf jjó viö og við leiðbeiningar eöa aögeröa góðs læknis. Meira þurfa þeir e k k i, sem góðar ástæöur hafa og lengra komast ekki heilsu- hælin með öllum sínum margbrotnu reglum, sem oft hafa þann ókost, aö gera sjúkl. „hypo,condriska“, eöa athafnalausa ræfla, sem ekki hugsa um annað en lífsreglurnar og heilsuna. Þvi fer fjarri, að útilegan á legubekkjum sé neitt kraftameðal. Stund- um má hún aö góöu gagni koma, en oft og einatt er hún til ills eins, hindrar aö uppgangur tæmist burtu 0g styður aö atelektasis. Hún á við suma. engan veginn alla. Hvað matarhæfiö snertir, þá nægir sjúkling- urium einfalt „húsmanna fæði“, svo framarlega sem rnaturinn er vel til búirin, kraftgóður og auðmeltur. Þeir þurfa engin ósköp af eggjahvítu- efnum, og ekki er ætíö mikið viö það unnið, að fita þá fram úr góðu hófi. Auövitaö eru ýmsar tilbreytingar á fæöi nauösynlegar við hitasótt, garna- berkla o. fl„ en þær eru mjög hinar sömu og yfirleitt gerist i öörum sjúkdómum. Heldur ekki hefir 1 o f t s 1 a g, s ó 1 s k i n og veörátta svo mikil áhrif, sem margir ætla. Jafnvel í ólofti og ryki stórborganna batnar aragrúa sjúkl., ef vel er með þá farið aö ööru leyti ;* en i Tyrol, landinu meö jteirri miklu fjallasól og hreina fjallalofti, j)ar herjar berkla- veikin hvað mest í allri Norðurálfu og verst í suðurhlutanum, þar sem loftslagið er mildast. Það borgar sig venjulega betur fyrir sjúklingana, að verja fje sínu til góös matar og góðra húsakynna en dýrra ferða suöur í lönd eöa upp til fjalla. Nægilega „heröingu“ gegn kulda og veðrabrigö- um geta menn fengið á rnargan hátt, og hana hafa aukreitis allir menn. sem engtt örkvisa lifi lifa, klæða sig skynsamlega og mæta daglega ntis- munandi áhrifum hita og kulda. Um sólskins- og geislalækningar má þaö segja. aö þó þær komi sumum að ágætum notum. jtá má skaöa sjúk- linga stórlega meö þeim. Allur almennirigur og fjöldi lækna heldttr, aö sólskinsböð sétt alls kostar hættulaus og yfirleitt gagn.leg, en meö þeint má bæöi bæta og spilla, því áhrifin eru allsterk og jrolast misjafnlega. Unt alla „s y m t o m a t i s k u“ m e ö f e r ö i n a eru sem fæst orö best. Sjaldan hefir hún mikil áhrif og oft er jtar fariö eftir indicatio skuss- anna og fáfræðinnar: ut aliquid fiat! Annars er hún gamalkunn. Celsus ráðlagði, 40 árum f. Kr.: rúmlegu ef hitasótt var. hreyfingtt úti viö, ef sjúkl. var hitalaus, senneps- og ediksbakstra við plevritis, aö reyra fyrir útlimi, ef mikil blóðrás kom skyndilega, plantagosaft sem expectorans. opiata við hóstanum og arsen sem roborans. Miklu lengra eru ekki nú- * Einkennilegt er það t. d„ að á Þýskalandi og Englandi hefir berklaveikin þverrað að því því skapi meira, sem iðnaður (og borgir) efldist, iðnaðaruppgangi fylgdi hvervetna minkun á berklaveiki.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.