Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1923, Síða 3

Læknablaðið - 01.06.1923, Síða 3
6. blað. líEKmiLfjflie 9- árg. Júní, 1923. Læknaþingin i Stokkhólmi. Skurðlæknafundurinn. Félag norrænna kírurga hélt 14. fund sinn dagana 14.—16. júní þ. á. í Stokkhólmi og sátu fundinn um 200 læknar úr öllum Nor'ðurlöndum, en auðvitað voru Sviar þar í miklum meirihluta. Umræöuefni voru aöallega 3, en auk þess voru haldnir margir fyrir- lestrar og sýningar á sjúklingum og áhöldum. Fyrsta daginn var aðalumræðuefnið fractura colli femoris og hófu þeir umræður próf. Faltin í Helsingfors og Lindgren í Uppsölum, en auk þeirra tóku ýmsir aðrir jiátt í umræðunum og skýrðu írá sinni revnslu. Brotunum vildu menn aðallega skifta í tvo flokka medial, eða þau eiginlegu collumbrot, og lateral eða cervico-trochanter-brot, og er mikill rnunur á þeim brotum, hvernig gengur að græða þau. Collum- brot hafa lengi verið vanrækt af læknum og þótt nær því sama, hvað við þau væri gert, árangurinn yrði hvort sem væri oftast lélegur, og því ekki vert að vera að hafa núkið fyrir sjúklingum með collumbrot. Það hefir líka komið í ljós við rannsóknir á afdrifum sjúkl. að árangurinn var mjög lítill og slæmur eftir legu með sandpokastuðningi eöa einföldu sigi, sem mest var notað áður. A seinni árum hafa kornið frani kröfur um það, að fara með collunibrot eins. og hver önnur beinbrot, — repositio et retentio — og árangurinn hefir batnað stórum. Aðferð W h i t m a n n’s hefir þótt gefast einna l^est, en hann reponerar og leggur svo á gips- bindi í abductio og rotatio irin á við. Löfberg í Málmey hefir innleitt ])á meðferð á Norðurlöndum, enda bar skýrsla hans um collumbrot, vott um einna bestan árangur, af þeirn, sem frarn komu á fundinum. Næsta dag var aðalumræðuefnið sectio caesarea og voru þeir Brandt i Kristjaniu og Essen-Möller í Lundi frumtnælendur, Keisaraskuröur er farinn að tíðkast meir og meir á seinni árum, og ekki eingöngu á konum með þrönga grind, sem geta ekki fætt á annan hátt, heldur líka við ýmsum kvillum eins og t. d. eclampsia, plac. prævia o. fl. Keisaraskuröur má nú teljast fremur hættulítil óperatíón þegar hægt er að gera hana áður en nokkur infectio hefir komist upp i uterus, en þó vilja menn ekki gera classiskan keisaraskurð nema vera alveg vissir, og helst að ekki hafi verið vitjað um áður. En öðru máli er að gegna um extraperitoneal keisaraskurð, sem nú er farinn að tiðkast jafnvel þótt sótthiti sé kominri, en þar er ])ó hætta á "bandvefsphlegmone, sem getur orðið slæm og hættuleg. Nú er lika gerður transperitoneal keisaraskurður

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.