Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1923, Side 20

Læknablaðið - 01.06.1923, Side 20
LÆKNABLAÐIÐ Opið bréf til héraðslækna um erlendar farsóttir. öllum héraöslæknum er aÖ sjálfsögöu kunnugt um lög nr. 34, 6 nóv. 1902, um varnir gegn því, að næmir sjúkdómar berist til íslands. Þessi !ög voru sett áöur en ísland komst í símasamband viö umheiminn. Öllum læknum er ljóst hvílík jiörf er á ])ví, aö viö fáum sem fyrst vitneskju um erlendar farsóttir. En ])aö er ekki svo auðvelt sem ætla mætti. Eng- lendingar eru allra jijóöa best aÖ sér, í ])eim sökum, hér í álfu, gefa út vikulega skrá yfir allar „smitaðar hafnir“ víösvegar um heim. Islenska heilbrigöisstjórnin hefir tvívegis fariö jæss á leit, aö fá jæssar ensku farsóttaskrár jafnóöum og Jjær koma út, en í'bæöi skiftin fengiö j)aö svar, aö jnær séu einkamál, sem engir fái aö sjá aðrir en sóttvarnarmenn breska rikisins, og er ])að vitanlega gert til þess, aö vekja ekki óþáffa ótta meöal almennings. í Danmörku er nú mánaðarlega gefin út skrá yfir erlendar smitaöar hafnir, og höfum við ekki aö svo stöddu annað betra viö aö styðjast. Þess vegna hefir nú veriji ákveöiö aö haga sér framvegis hér á landi í jjeim éfnum á þann hátt er segir í bréfi dómsmálaráöuneytisins, sem hér fer á eftir, og eru allir sóttvarnalæknar landsins beönir aö veita þessu málefni nána athygli. Landlæknirinn. Revkjavík, 10. nóv. 1923. G. Björnson. Bréf dómsmálaráðuneytisins hljóöar svo (dags. 31. okt. 1923) : Dóms- og kirkjumálaráðúneytið hefir 16. þ. m. skrifað íslensku sendi- herrasveitinni í Kaupmannahöfn sem hér segir: „Meö því að í ráöi er, á líkan hátt og gert er í Danmörku, aö gefa út hér á landi, mánaöarlega eöa svo, skrá um sýktar hafnir af farsóttum, þá er þess beiðst að sendiherrasveitin sendi þessu ráðuneyti í umslagi sér og einnig landlækni sérstaklega. dönsku auglýsinguna um sýktar hafnir strax eftir aö hún kemur út í hvert sinn. Auk þess er sendiherrasveitin beðin aö láta, eins og áöur, vita með símskeyti ef farsótt gengur í höfn- um, sem skip koma frá til íslands, eða ef sérstök hætta er á ferðum. Þaö er lögð áhersla á, að aldrei farist fyrir aö gæta fyrirmæla bréfs þessa meö fylstu nákvænmi, til þess að sóttvarnamálin geti jafnan veriö í sem bestu lagi. Sendiherrasveitin er beöin aö láta ráöuneytið sem fyrst vita hve oft auglýsingin kemur út i Danmörku.“ Jafnframt ])ví að tilkynna yður þetta, herra landlæknir, beiöist ráðu- neVtið þess, samkvæmt umtali, að þér eftir því sem skýrslurnar um sóttir í erlendum höfnum berast vöur, sendið bingað mánaöarlega ujrpkast aö auglýsingu um svktar hafnir af farsóttum. Auglýsing þar um gefur ráöu- neytiö þá strax út og lætur prenta í Lögbirtingablaðinu, og eruö þér beð- inn að vekja athygli lækna á hinu nýja fyrirkomulagi og brýna fyrir þeim að athuga vel auglýsingarnar í Lögbirtingablaðinu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.