Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1924, Side 7

Læknablaðið - 01.01.1924, Side 7
í lomiiiiiii IO. árg. janúar, 1924. 1. blað. Proteintherapia. Eftir Níels Dungal. Sama sem ekkert hefir birst í Lbl. um proteintherapi, svo aS ekki ætti é.S vera úr vegi a'S fara fáeinum orSum um þessa lækningaraSferö, sem þegar hefir fengiS töluverSa hef'S á sig og sem sýnist ætla aS verSa líf- seigari en flestar tískulækningár. 1 sínu núverandi formi hefir E. Schmidt i Prag fyrstur manna notað' þessa aSferS og barist fyrir aS breiSa hana út. í fám orSum sagt er hún i því fólgin, aS dæla eggjahvítu (blóði, serum, mjólk, albumose) inn í líkamann parenteralt, i þeim tilgangi aS hafa meS því móti læknandi áhrif á ýmsa sjúkdóma. Þetta er fundiS hreint empiriskt, án þess aS menn hafi getaS né geti enn þá gert sér nokkura sæmilega grein fyrir þeim breytingum, sem viS þetta verSa í likamanum. Schmidt notar mjólk, hitar hana í sjóSandi vatnsbaSi í 10 mín. og dælir 5—10 cm.3 inn í vöSva. HeilbrigSir fá efir nokkra klt. iöulega dálítinn hitavott, sem hverfur bráS- lega aftur. Sé aftur á móti dælt inn í sjúkl., sem hefir infektion einhversstaSar í sér. fær hann hita, sem ÍjæSi. verSur hærri og stendur lengur en hjá heilbrigSum, ennfrenutr eykst bólga og verkir og útferS vex. Eftir aS þetta hefir staSiS nokkra stund (5—12 klst.) lækkar hitinn aftur, stund- um kritiskt, líSan sjúkl. batnar, oft kenutr værS yfir hann, svo aS mók og svefn sígur á hann, og hann dorntar kanske lengi á eftir. Sé blóS sjúkl. rannsakaö, eftir injektionina, verSur þar ýmissa lueytinga vart: hvítum blóSkornum hefir fjölgaö. fibfinogen aukist, agglutinationstiter sömuleiS- is, ennfremur hefir sökkhraSi rauSu blóSkornanna aukist.* MeS tilraunum hefir líka fundist aS dýr þola betur eitur (t. d. Strychnin) eftir eggjahvítu- injection. Skýring á þessum fyrirbrigSum hafa menn sem sagt enga. W e i c h- h a r d t, sem mikiS hefir íengist viS aS rannsaka þetta mál, heldur því fram, aS eggjahvítuinj. verki’örvandi á lífsstarfsemi allra fruma líkam- ans, eSa öllu réttara, aS hún leysi krafta, sem annars sé bundnir hjá frum- unni. Hann kallar þetta „Protoplasmaaktivierung“ og segir aS hún sé * Linsenmeyer fann, aS við ýmsa sjúkd., einkum infektiösá og destruktiva (berkla, eancer o. fl.), ennfremur að við graviditas, sökkva rauðu blk. liraðar til botns en annars. C r u s t a phlogistica gömlu manrtanna kemur fram, þegar leuco- cytosis er 1 blóðinu og sökkhraði rauðu blóðk. aukinn: leucocytarnir sitja þá eftir í einu lagi ofan á, en rauðu blk. eru á leiðinni til botns.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.