Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.01.1924, Qupperneq 10

Læknablaðið - 01.01.1924, Qupperneq 10
4 LÆKNABLAÐIÐ (fo'calreaktion o. s. frv.). En sé nægilega mikiS (io cm.3) gefiö af ])ví, verkar þaS eins per os. Eitt veröur hver sá aLS hafa hugfast, sem ætlar sér aS nota þessa lækn- ingaaSferS: rétt HotuS getur hún gert rnikiS gott, en sé rangt á haidiS, mörgum sinnum meira ilt. Hugo Schultz og Arndt hafa fundiS bioiogiskt lögmál, sem hljóSar á þessa leiS : litlar i r r it a t io n i r ö r v a, stórar lama og þær stærstu drepa lifsstarfsemina. Þetta lög- mál er óhætt aS fullyrSa, aS gildi um þær irritationir, sem prth. byggist á. Vandinn er aS sigla svo liSlega, aS örvunin verSi sem rnest, áti þess aS eiga iamandi verkun á hættu. Ætla mætti, aS nokkur reynsla væri fiengin í þessu máli, úr því aS Schmidt hefir notaS þessa aSferS síSan 1915, og síSan æ fleiri, svo aS hún hefir siSustu árin veriS brúkuS um allan lieim. Reynslan er líka orSitt býsna mikil, en hvaS ]jví vandasamasta í málinu, skömtuninni, viSvikur, mætti óska sér hana hetri. ÞaS hefir sýnt sig, aS mjög litlar reglur er hægt aS gefa um þaS, hvernig skamta skal i hverju einstöku tilfelli. Árangurinn er nl. undir þvi kominn, aS stærS skamtsins standi i liæfi- legu hlutfalli viS viSkvæmni likamans fyrir lyfinu. Ef maSur heföi tvær StærSir gefnar í ])essari þríliöu : — skamtur — viSkvæmni — árangur, — væri vandalaust aS finna ])á þriSju. Skamtinn er hægt aS fá konstant. en viSkvænmin hefir lengi veriS vandakind. Þó hefir reynslan kent mönn- um dálitiS, sem hjálpaS getur til aS forðast illar afleiSingar. Fyrst og fremst verSur aS gera greinarmun á kron. og akut sjúkd. Þeir krónisku þöl'a yfirleitt miklu minni skamta en hinir, ennfremur vex oft viSkvæmn- in fyrir lyfinu eftir fyrstu gjöf. Einkum gildir þetta um króniskar liSa- bólgur. Sumurn sjúkd. virSist fylgja sérlega mikil viSkvæmni fyrir þeim irritationum, sem hér er um aS ræSa, má ]iar einkum nefna berklaveiki og syphilis. Aftur á móti fylgir öSrum sjúkd. óvenjulega lítil hitareaktion eftir eggjahvítuinj. (diabetes, carcinom.). Ennfremur er eftirtektarvert, aS engan veginn virSist einu gilda hvaSa præparat er notaS. Mjólk virS- ist duga best viS augnsjúkd., terpentina viS suma húSsjúkd., yatren-kasein viS kron. liSasjúkd. o. s. frv. Indikationir: ÞaS mætti æra óstöSugan, aö telja upp alla þá sjúkd., sem pr.th. hefir veriS ráSlögS viS. Eg læt mér nægja, aS minnast stuttlega á þá sjúkd., sem samkvæmt fenginni reynslu má helst vænta árangurs viS. Eins og áSur er sagt, íylgir eggjahvítuinjektioninni fibrinogenaukning. ÞaS liggur því nærri, aS nota parenteraleggjahvítu sem hæmostypticum. Þetta hefir veriS reynt, og gefist vel. Best hefir serum reynst, annaShvört normalserum,* hestaserum,* (difteriserum) eSa blóS.* Margir telja serum þaS besta hæmostypticum generale. 'sem til sé. Mjólk* hefir líka revnst vel, en tæplega samt eins og serum. Hypertonisk saltvatnsupplausn (10%) intravenöst, sem annars er talin duga hvaS best viS blæSingum, verkar á svipaSan hátt og serum. A g g 1 u t i n a t i o n s e u k n i 11 g u n a hafa menn líka hagnýtt sér. Pfeiffer varS fyrstur til aS firina þaS, aS ef nucleinsýru (eggjahvítu) * 10 cm’ intramuskulert.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.