Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 11

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 11
LÆKNABLAÐIÐ er dælt inn í peritoneum á dýri, þolir þaS Lakteriuskamta, sem drepa kon- ’roldýr. Hann sagöi Miculicz frá þessu (báöir voru hér í Breslau), sem hagnýtti sér fróSleikinn og lét dæla nucleinsýru irin í peritoneum á und- an laparatomium. VönduS aseptik gerir slíka varúö óþarfa, en hafa mætti mjólkursprautuna hak viS eyraS, ef maöur er ekki viss me'S sína aseptik vi'S óperationir. Augnlæknarnir hrúka eggjahvituinj. profylaktiskt móti ópertionsinfektionum og láta vel yfir. ViS al)orta og septiskar fæöingar er pr.meSferS reynandi. Einna hest er látiS yfir Yatren-kasein. 1912 sýndi Linser frani á, aS serum hum. her iSulega góSan árangur viS toxicosis gravidarum. t alvarlegri tilfellum dugar samt aSeins ser- um frá heilhrigSri, vanfærri konu. \ k u t i rí f e k t i o n i r. Tvímælalaust hefir rekonvalescentserum mik- inn mátt til aö verja börn mislingum. Salomon* tók upp á því i vet- ur, þegar óvenjulega illkynjaSur mislingafaraldur gekk í Éerlín, aS dæla serum frá fullorönum inn í nýlega inficeruS hörn, til a'S reyna aö vernda þau, þegar hann haföi ekki rekonvalescentserum. Börn, sem ekkert serum fengu, veiktust öll og dó meira en helmingur. Af 'þeirn, sem rekonvale- scentserum fengu, sluppu 57% og dóu 16%, af þeim. sem normalserum fengu, sluppu 53% og dóu 13%. Seinni revnsla sýnist samt benda til ])ess, aö ])essi verkun sé specifik. Serum frá fullorönum, sem ekki hafa haft mislinga, dugar vist ekki eins vel. W e i s z h e c k e r, K u m p e 1 o. fl. notuöu rekonvalescentserum thera- peutiskt vi ö s ká r'l a t s s ó 11 og fengu góöan árangur, sem þeir þökkuðu passiv immunisering. Moog hefir rannsakaS þetta mál ræki- lega og kemst aS þeirri niöurstööu, aS rekonvalescentserum og serum hum. dugi yfirleitt vel, aftur á móti ekki hestaserum. Hann vill halda aS nokkuö sjerstöku máli sé aö gegna með skarlatssótt, svo aö protein- therapi verki ekki á'hana eins og aðrar sóttir. Viö erysipelas er reynandi aö dæla 5—10 cm.:i af mjólk inn i glutæus. Hiti fellur oft kritiskt 8—12 tímum eftir inj., hvort sem þaö er post. eða propter. En vist er um þaö, aö margir láta vel yfir þeirri meöferö. Viö ■ aöra akut. infektionssjúkd. getur veriö varasamt a'ö nota pr.th. Schittenhelm segist t. d. viö taugaveiki hafa séð frernur ilt af henni en gott. Flestir telja hættulegt aö reyna pr.th. viö lungnabólgu. H ú ö- og k y n s j ú k d. Pr.th. viröist einkum eiga vel viö infektiösa húðsjúkd., svo sem hörundshólgur af völdum staphylokokka, erysipelas, trichophyti o. fl. Browdy** l)rúkaði mjólkurinj. (10 cm.3) viö akut gon- orrhoe og gafst mjög vel; útíerö hvarf daginn eftir og sjaldan þurfti aöra inj. Annars kemur flestum saman um aö pr.th. sé gagnslaus viö akut gonorrhoe, hins vegar mjög góö viö komplikationirnar (arthritis, epidi- dymitis, prostatitis) og standi þar ekki aö haki specifik vaccine (Gonar- gin og Arthrigon). Akut huho hatnar stundum skyndilega eftir pr. inj. Iv 1 i n g m ú 11 e r hefir notaö Olobinthin (10% terpentína í oliu x cm.3 subkut.) viö húS- og kynsjúkd. Hann kernst aS þeirri niöurstööu, aö ter- * D. med. Woch. 1923, nr. 35. ** Lancet, 28. IV, bls. 874.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.