Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 20

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 20
14 L'ÆKNABLAÐIÐ Domus medica. Danska læknafélagiS hefir nú eignast mjög myndar- legt hús: Danneskjold-Samsöe höllina nr. 5 i Amalíugötu. ÞaS er þrílyft skrautleg bygging og kostaöi miljón kr. — (Ugeskr. f. L., Nr. 13). . Syfilislækning. W. Kolle hefir gert tilraunir meS kanínur og reyndist aS oftast mátti gerlækna syfilis meö salvarsan, ef lækning var hafin áöur mánuöur var liöinn frá smitun. Ræöur til aö gefa mönnum 45 ctgrm. neosalvarsan og 30 ctgrm. silfursalvarsan (eöa 50—60 ctgrm. neosalvarsan eingöngu). 3—5 inject. er nóg. — (Ugeskr. f. L., Nr. 13). G. H. Heilbrigðisskýrsíurnar. Um þær ritar Valdemar Erlendsson Iæknir í Friörikshöfn. Hann telur G. H. hafa unniö mikið nauösynjaverk viö að koma þeim út. í kaflanum um farsóttir telur hann engar nýjungar aörar en þær sem lúta aö sérstökum ísl. kvillum. En hefir þá hinn háttv. höf. lesiö t. d. kaflann um inflúensu, skarlatssótt o. fl. ofan í kjölinn? Sótt- varnartilraunirnar viö infl. eru t. d. mjög einstæöar og aö ýmsu leyti lærdómsríkar. Svo er um fleira. — (LTgeskr. for Læger). G. H. E. A. Delfino: Miinch. Med. Wochenschr. No. x, 1923. (Ref. úr Deutsche Zeitschr. f. Chir. 174 Bd., 1—4 Bd.). — Höf. greinir frá invaginatio í jejunum-Iykkju sem notuð var viö g. e. post. Sj. var lækn. m. entero- anastomosis. Höf. telur heppilegt aö gera g. e. ant. ef mesocolon er stutt og þykt. G. Cl. Incontinentia urinae eftir E. L,. lYoung, Journ. o. am. med. ass., 18. nóv. 1922. Incontinentia urinae fá konur eigi sjaldan, sem hafa átt mörg börn og stafar hún af teygingu á diafr. urogenitale. Sjaldnast er þó um fullan in.continens aö ræöa, en þvagið svo laust, að mikil óþægindi hljótast af. Eina örugga ráöiö viö þessu, segir E. L. Young, er skurður. Skoriö er frá vagina inn að blööruhálsi. Hann er riktur saman meö saumum, sem jafn- framt þrengja sphincter vesicae. — Skuröur þessi er þó ekki viö allra hæfi, svo aö ástæöa er til að senda sjúkl. til æföra handlækna. G. H. Geymsla togleðurs (Journ. o. am. med. ass., 18. nóv. 1922). Togleður geymist vel í steinolíugufu. í kexkassa eru t. d. gerðar hillur, sem hlut- irnir liggja á og steinolía höfö á botninum. G. H. Encephalitis letliargica eftir Kling, Norsk Magasin f. Lægevidenskab 1922 nr. 10. Kling athugaöi encephalitis í Lapplandi og fann þetta: — Veikin smitar mann frá manni. LTndtrbúningstíminn er um 10 dagar. Margir fá að eins lítilfjörlegan snert af veiikinni meö særindum í hálsi, og sýklaberar veröa margir þó ekki sýkist þeir svo teljandi sé. — Sóttnæmiö smýgur sýklasiur. G. H. Mislingar og serum eftir Galli, Pedíatria, Neapel, 1. okt. 1922, ref. í Journ. o. am. med. ass. 25. nóv. 1922. — Galli reyndist aö börn fengju ekki mislinga ef þeim voru gefin 5 cbcmt. af hestaserum (subcut.) eöa serum antidipthericum. Cenci haföi fyr taliö aö serum antidipth. drægi úr jnislingum og létti veikina. G. H. Berklaveiki og hlutfallsleg þyngd (M. W. Ireland, J. of am. med. ass. 4. nóv. 1922). Af mönnum, sem reyndust ekki tækir í her U. S. í ófriön- um, sökum berklaveiki í lungum, höföu 82,6% minni þyngd en eölilegt var eftir hæÖ sinni. Löngum mönnum 0g léttum er því auösjáanlega hætt. G. H. Taugaveikisbólusetning. (Journ. 0. am. med. ass., 4. nóv. 1922). í North Carolina í U. S. bólusettu læknar 70.000 menn gegn taugaveiki. Bólusetn-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.