Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1924, Side 21

Læknablaðið - 01.01.1924, Side 21
LÆKNABLAÐIÐ 15 ingarstaSir voru auglýstir víðsvegar um fylkiö og allur fjöldi manna leit- aSi þangaS af fúsum vifja. G. H. Blindir sjá! Revue scientifique segir nýlega frá þeim stórtíSindum, aS próf. Przibam í Wien og lærisveinum hans hafi tekist aS græSa augu í dýr (rottur, kanínur) og fengu dýrin fulla sjón á augunum. UndirstaSa þessa voru tilraunir á fóstrum. Voru fósturaugu, lítt þroskuS, grædd á aSra staSi likamans og kom þá í ljós, aS eigi aS eins greru þau föst, heldur uxu langir taugaþræSir út úr sjóntaugarendanum og náSu þeir jafnvel stundum inn í mænu. TímaritiS gerir nákvæmlega grein fyrir tilraunum þessum, og satt mun þetta vera, þó ekki sé þess enn getiS í læknatímaritum, sem eg hefi séS. G. H. Febr. rheumat.-diosal. Diosal er nýtt lyf (di-jodosalicylate), sem hefir sterk drepandi áhrif á cocci. Því er dælt inn i æSar, og segir W. M. Crofton aS þaS lækki hitann og minki þrautirnar. Annars Iæknar Crofton þessi sjúkdóminn meS bólusetningu. Hann ræktar sýklana (aSallega strep- tococci) úr þvagi eSa blóSi sjúkl. og bólusetur hann síSan meö þeim. FullyrSir, aS þessi lækning sje einhlýt, sýklarnir drepist í líkamanum og komast megi hjá mb. cordis upp úr veikinni. Diosal notar hann aS eins meSfram. (5. mai). Sótthreinsanir. SkoSanir hafa lengi veriS skiftar um áhrif og nytsemi sótthreinsana eftir smitandi sjúkdóma. í Danmörku er t. d. hætt aS sótt- hreinsa eftir skarlatssótt og diptheritis, en aftur hreinsaS eftir taugav., berklav. og poliomyelitis. — Nú hafa Þjóöverjar lagt niöur alla loka- sótthreinsun eftir berklav., barnaveiki, ntening. epidem., skarlatssótt, taugaveiki, blóSsótt og trachoma, en sett í staS þess vissar varúöarreglur viS alla meöferö og hjúkrun sjúklinganna. Er þetta aöallega bygt á þeirri skoöun, aS sjúklingarnir sýki, en mjög sjaldan dauöir hlutir, hvort sem eru hús eöa munir. — (12. mai). Læknafélag Reykjavíkur. Fundur var haldinn 19. nóv. á venjulegutn staS. Próf. Guöm. Hannes- son flutti þar erindi um n o r r æ n a k y n i S og verSur þaö seinna birt í Andvara. UmræSur uröu nokkrar á eftir. F r é 11 i r. Heilsuhælið á Vífilsstöðum. Skýrsla um áriö 1922 er nýkomin út og hefir VeriS send læknum. „Bata aS meira eöa minna leyti fengu 72 af 97 sjúklingum (meS lugnaberkla) eSa 74%. Heilbrigöir uröu 36%. Af þeim sem voru á 1. sjúkdómsstigi viö komu, virtust 93% veröa heilbrigSir.1' MeS skýrslunni er fylgirit eftir Sigurð yfirlækni Magnússon : „Saga berkla- veikinnar á íslandi“, fróöleg ritgerS, sem sýnir fram á, „aS berklaveikin sé gamall og rótgróinn þjóSarsjúkdómur." G. Th.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.