Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 22

Læknablaðið - 01.01.1924, Page 22
i6 LÆKNABLAÐIÐ Katrín læknir Thoroddsen er nýkomin frá Berlín, eftir 2j4 árs dvöl ytra, í Noregi, Danmörku og Þýskalandi. Hún hefir aSallega lagt stund á barnalækningar. Fyrst um sinn er í ráöi, aS hún setjist aS í hlatey, sem setlur héraSslæknir. Friðrik Björnsson læknir er nú í Kiel og kvaS stunda þar háls-, nef- og eyrnalækningar. Valtýr Albertsson læknir er fyrir nokkru kominn aS norSan og nú far- inn austur í GrímsneshéraS og ætlar aS vera þar í vetur til aSstoSar Óskari Einarssyni. Laus embætti. Umsækjendur um PatreksfjarSarhéraS eru: Árni Helga- son, Árni Vilhjálmsson, Daniel Fjeldsted og GuSm. Ásmundsson. Um Flat- eyrarhéraS sækja: Árni Helgason, Árni Vilhjálmsson og Þórhallur Jó- hannesson og um VopnafjarSarhéraS Árni Vilhjálmsson einn, en engar umsóknir hafa enn komiS um önnur laus læknishéruS. Taugaveiki á Húsavík. Seint í nóvember varö vart viS taugaveiki á Húsavik og höfSu 16 sjúklingar veikst, þá er síöast fréttist. Veikin er sögö væg. Heilsuíar í héruðum í október 1923. V aricel'lae: ísaf. 1. — Fe b r. t y p h.: ísaf. 2, Hólmav. 1, Sauöárkr. 1. — Fe'br. p u e r p.: Vestm. 1. F.ebr. rheum.: ísaf. 1, Nauteyr. 1, Miöf. 1, Blönduós 1, Reyöarf. 2. — Scarlat.: ísaf. 3, Akureyr. 6. — Erys' ipel.: Skipask. 1, Sauöárkr. 2, Akureyr. 3, ReySarf. 1. — Ang. tons.: Borgarn. 1, Stykkish. 1, ísaf. 4, Reykjarf. 2, MiSf. 5, Hofsós. 1, Svarfd. 3, Akurey.r. 14, Húsav. 8, SeySisf. 1, ReySarf. 1, Fáskr.f. 1, Vestm. 6, Eyrarb. 1. — D i p h t h e r.: ísaf. 1, Akureyr. 1, Rangár. 3. — Tracheo b.r.: Skipa- sk. 19, Borgarf. 15, Borgarn. 10, Stykkish. 4, Bíldud. 16, Patreksf. .1, X’ingeyr. 7, ísaf. 23, Hóls. 18, Nauteyr. 8, Hesteyr. 11. Hólmav. 7, Miöf. 24, Blönduós 7, Svarfd. 29, Akureyr. 1, Höföahv. 4. Iiúsav. 24, Öxarf. 9, Þistilf. 5, Fljótsd. 1, SeySisf. 4, Reyöárf. 2, Fáskr.f. 1, Siöu. 9, Vestm. 6, Rangár. 2, Eyrarb. 18, Keflav. 7. — B r o n c h o p n.: Skipask. 1, Borgarf. 6, Borgarn. 9, Stykkish. 1, Dala. 1, Hóls. 4. Nauteyr. 1, Hest- eyr. 1, Reykjarf. 1, Hólmav. 3, MiSf. 7, Blönduós 5, Akureyr. 6, Húsav. 3, Þistilf. 2, Síöu. 2, Vestm. 3, Rangár. 2, Eyrarb. 2. — I n f 1 u e n s a : Dala. 7, Patreksf. 10, Hólrnav. 2, SauSárkr. 35, Hofáós. 17, Akureyr. 33, Höföahv. 15, Vopnaf. 2, Rangár. 3. — P n. c r o u p.: Skipask. 1, Stykkish. 3, Bíldud. 2, Patreksf. 6, Þingeyr. 2, ísaf. 6, Hóls. 4, Reykjarf. 2, JTólmav. 1, MiSf. 14, Blönduós. 7, SauSárkr. 7, I’istilf. 1, Fljótsd. 4, Fáskr.f. 2, Vestm. 1, Rangár. 3, Eyrarb. 2, Keflav. 2. — Cholerine: Skipask. 2, Borgarn. 2, Patreksf. 1, ísaf. 2, Hóls. 2, Nauteyr. 2, Hesteyr. 1, Blöndu- ós. 2, Hofsós. 2. Svarfd. 2, Akureyr. 10. Sevöisf. 8, Reyöarf. 1, Fáskr.í. 3, Vestm. 6, Rangár. 1, Eyrarb. 5, Keflav. 3. — Dysenteria: Stvkkish. 2, Vestm. 1. .— Gondrrh.: ísaf. 1. Akureyr. 1, Vestm. i; -— Ufl c. v c n e r.: Akureyr. 1. — S c a b i e s: Skipask. 2, Borgarf. 5, Borgarn. 3, Isaf. 2, Hóls 1, Nauteyr. 1, Hestcyr. 2, Akureyr. 6, Vopnaf. 3, Fljótsd. 1. - Impetigo: Akureyr. 3. - H' e r p e s’ zo'ster: Akureyr. iv Húsav. 1. FJELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.