Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ U ur, — voru skíröar GuSrúnar báSar og liföu misseri eða svo. Annars hefi eg ekki séö eöa heyrt um aS slík misfóstur hafi þekst hér á landi. Doyen skildi aö tvíhurasysturnar Radica og Dodica. Hin síöarnefnda- var orSin hættulega sjúk af periton. tub. Hún dó eftir 7 daga. Radica lifir enn. Nýlega las eg (Norsk Mag., jan. 1923), utn tvíburasystur, sem dóu í Chicagó fyrir skömmu síSan. Enginn hafSi treyst sér aS aSskilja bær, enda er taliS illgerlegt ef ekki ómögulegt, aS gera þaS meS góSum árangri þegar um pygopagi er aS ræSa, eins og hér var. Þær voru samvaxnar um spjaldhrygg, meS sameiginlega ytri fæSingarparta og endaþarm. Hin sameiginlega vagina .lá inn aS tveimur uteri og urethra inn aS tveimur vesicæ. Önnur þjáSist af steinsótt og var eitt sinn gerS á henni 1 i t h 0 l a p- a x i a. Seinna kom þaS fyrir hana, aS hún varS þunguS af sínum im- presario og ól barn. ÞaS gekk allvel. Mjólk kom i brjóst beggja syátr- anna. BarniS lifir og fékk mikinn arf, því systurnar höfSu auSgast vel af aS sýna sig. Stgr. Matth. Fr éttir. Lík Magnúsar sáluga Jóhannssonar verSur flutt hingaS til Reykjavík- ur og jarSsett hér. Læknablaðið. Á seinasta fundi Lf. Rvk. var ritstjórn blaSsins faliS aS lækka áskriftargjaldiS eftir því, sem hún sæi sér fært. Ritstjórnin hefir nú ákveSiS aS lækka verSiS niSur í 25 krónur, sá sér ekki fært aS fara lengra aS sinni. Afmælisritið. Þess er minst í Lancet 15. des. '23 og þykir undarlegt,' aS slíkt skuli koma frá íslancli. Þar eru taldar upp greinarnar og höfundar þeirra og nokkuö skýrt frá innihaldi sumra, t. d. urn herklaveiki i Dala- héraöi og hæS íslendinga. Greinin endar svona: „This symposium of Icelandic medicine is highly créditable to its authors.“ Settur læknir. Árni Vilhjálmsson hefir veriö settur héraSslæknir í Hofs- óshéraÖi. Docentsembættið. í ráöi er, aS Pétur læknir Bogason húi sig undir aS taka.viS docentsembætti læknadeildarinnar. Sigurjón Jónsson frá Dalvik kom hér viö á heimleiö frá Danmörku, og mun Lhl. hráSlega flytja feröabréf frá honum. Ljóslækningatæki hefir Páll Kolka keypt og mun farinn aö nota Ijós- lækningar i Vestmannaeyjum. Radium. Nýlega voru liöin 25 ár síSah radium fans(, og veitti þá franska jhngiö frú Curie heiöurslaún, 40000 franka á ári. Kjartan læknir Ólafsson er í Wien og stundar þar augnlækningar. Umsækjendur um laus læknishéruð. Auk þeirra, sent taldir voru í sein- asta blaSi sóttu: um PatreksfjarSarhéraS Guöm. Þorsteinsson og Knútur

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.