Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.02.1924, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ Isllundur Lækilélis Islaods veröur haldinn á Akureyri í júlímánuöi. Nánar auglýst síöar. Fundare'fni: 1. Stjórnin gerir grein fyrir starfi félagsins. 2. Reikningar félagsins lagöir fram. 3- Nefndirnar í embættaveitingamáíihu og víkaramálinu gera grein fyrir störfum sínum. 4. Steingrímur Matthíasson flytnr erindi. (Vegna fjarveru hans veröur efnið ekki ákveöið nú). 5. Skólaeftirlitiö. Frummælandi Sigurjón Jónsson. 6. Breytingar á Codex ethicus. 7. Berklaveikismálið og berklahælið á Akureyri. Frummælandi Jónas Rafnar. 8. Sjúkrahús í sveit. Frummælandi Þórhallur Jóhannesson. 9. Útrýming lúsa. 10. Guðm. Thoroddsen flytur erindi um fæðingarhjálp. 11. Læknábústaðir. 12. Landsspítalinn. 13. Gunnlaugur Claessen flytur erindi um bætiefni fæðunnar (vitamin). 14. Önnur mál. 15. Stjórn kosin. Fundardagana verða nokkur alþýöleg erirnli flutt og er nú vitan- legt um þessi: Guöm. Björnson landlæknir: Um líkamsmentun. Gunnl. Claessen: Sólskin. Guðm. Hannesson: íslenska kynið.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.