Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1924, Page 20

Læknablaðið - 01.02.1924, Page 20
LÆKNABLAÐIÐ Isllundur Lækilélis Islaods veröur haldinn á Akureyri í júlímánuöi. Nánar auglýst síöar. Fundare'fni: 1. Stjórnin gerir grein fyrir starfi félagsins. 2. Reikningar félagsins lagöir fram. 3- Nefndirnar í embættaveitingamáíihu og víkaramálinu gera grein fyrir störfum sínum. 4. Steingrímur Matthíasson flytnr erindi. (Vegna fjarveru hans veröur efnið ekki ákveöið nú). 5. Skólaeftirlitiö. Frummælandi Sigurjón Jónsson. 6. Breytingar á Codex ethicus. 7. Berklaveikismálið og berklahælið á Akureyri. Frummælandi Jónas Rafnar. 8. Sjúkrahús í sveit. Frummælandi Þórhallur Jóhannesson. 9. Útrýming lúsa. 10. Guðm. Thoroddsen flytur erindi um fæðingarhjálp. 11. Læknábústaðir. 12. Landsspítalinn. 13. Gunnlaugur Claessen flytur erindi um bætiefni fæðunnar (vitamin). 14. Önnur mál. 15. Stjórn kosin. Fundardagana verða nokkur alþýöleg erirnli flutt og er nú vitan- legt um þessi: Guöm. Björnson landlæknir: Um líkamsmentun. Gunnl. Claessen: Sólskin. Guðm. Hannesson: íslenska kynið.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.