Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 67 3. Akutar bólgur í larvnx (acuf: oedema, perichondritis, diphtheritis- abscessar og phlegmonur. 4. Akutar bólgur í trachea eöa bronchi. 5. Króniskar bólgur í larynx, t. d. strictur. 6. Kompression á barkanum utan veröu frá, vegna stækkaörar gland. thyreoidea, anevrysma, sarkom og carcinom, cancer oesophagi, — og corpora aliena-oesophagi. 7. Lamanir á larynx-vöðvum. 8. Nýmyndanir í larynx og trachea. 9. Tracheotomi og tamponade á trachea, sem undirbúningur undir aörar operationir. Samkvæmt anatomiskri byggingu hálsins er tracheot. sup. venjulega auöveldari; hún er því venjulega gerð á f u 11 0 r ð n u f ó 1 k i. Á liti- um börnum er frekar gerö tracheot. i n f., af því að biliö á milli cart. cricoidea og efri brúnar á isthnuis er oft mjög mjótt; en vegna þess, aö larynx stendur oft tiltölulega liátt á börnum, þá er b i 1 i ð á rnilli neöri brúnar á isthmus og manubrium sterni tiltölulega breiðara en hjá íull- orönum. Hjá f u 11 o r ð n u m aftur á móti stendur larynx oft tiltölu- lega lægra og gland. thyreoid. oft mjög stór, og trachea liggur oft mjög aftur á við, þegar niður eftir kemur, svo tracheotom. i n f. er oft mjög erfið og hættuleg, vegna eftirblæðinga. Til þess því að fá barkann vel fram, verður maður að láta sandpoka undir axlirnar, svo að hnakkinn að eins snerti koddann eða undirlagiö og veröa menn að gæta þess, að höfuðið og barkinn sé nákvæmlega í miðlinu. Við mjög mikla dyspnoe og yfirvofandi köfnun, verður tracheot. að framkvæmast mjög fljótt, ef hún á að koma að tilætluð- um notum; útlit sjúkl. er þá: mikil stridor, daufur andardráttur, mikil cj'anose á andliti, hálsi og oft á öllum líkamanum, innsog í fossæ supra- clavicul.. fossæ jugularis og kviðnum, pulsinn hægur og mjög spentur; geti maður ekki komið andrúmslofti að lungunum undir þessum kring- umstæðum, veröur sjúkl. meðvitundarlaus, „púlsinn" tiður og veikur og andardráttur grunnur. í slikum tilfellum sem þessu getur komiö til mála, að i n t u b e r a sjúkl., og á þann hátt korna nauðsynlegu lofti að lungunum, og þarf þá ekki að operera með eins miklum flýti, og þá frekar aseptiskt. Oft veldur, á fullorðnum, panniculus og infiltratio á linu pörtunum, tölu- veröum erfiðleikum, svo erfitt getur verið að átta sig. Maður veröur undir þeim kringumstæðum, að hafa húöskurðinn langsum og þreifa sig áfram, þangað til maður finnur neðri röndina á cartil. cricoid. Stundum mæta manni töluverðir erfiðleikar frá g 1. t h v r e o i d., því oft gengur, sér- staklega frá vinstri lappa, lobus pyramidalis, setn nær oft alla leið upp á efri röndina á cart. thyreoid., og getur þá oröið svo fyrir, ef maður ekki getur dregið hann til hliðar, að undirbinda veröur part af honum. Oft er gland. thyreoid. vaxin svo fast við barkann, að lítt mögulegt er að losa hana frá. Próf. Chiari i Wien skýrir frá því, að gland. thyreoid. sé stundum fast-vaxin við barkann hjá fóstrum, og að kirtilvefurinn sé vaxinn íastur milli hringjanna i barkanum og cartil. cricoidea. Eins vitum vér, aö mjög erfitt er oft að losa struma frá barkanum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.