Læknablaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ
77
innspýtinguna er hún látin kasta af sér þvagi og síðan 2svar á hálftíma
íresti. Útkoman er jákvæb, ef sykur finst í einhverri af þessum 3 þvag-
„portionum“.
Þeir, sem þetta hafa prófað, vilja halda því fram, aS þessari reaktion
megi treysta fyrstu 3 mánuSi meðgöngutímans. Eftir það sé henni ekki
eins vel treystandi, og hún sé óáreiðanleg seinni helming meðgöngutím-
ans. ÞaS gerir auSvitaS minna til. Spurningin er aS eins sú, hversu mikiS
sé upp úr henni leggjandi fyrstu 3 mánuSina; þann tímann, sem erfiSast
er aS þekkja graviditet. Þyí miSur liggur ekki nægileg reynsla fyrir, til
aS unt sé aS kveSa upp endanlegan dóm í þeim efnum. Maturin kom ekki
á markaSinn fyr en 1921, og litur út fyrir, aS þaS sé enn lítt þekt meSal
lækna. Eg heyrSi aldrei á þaS minst í Þýskalandi, og hefi séS tiltölu-
lega mjög lítiS um þaS í tímaritunum. En þær raddir sem heyrst hafa
út af því, lofa þaS einróma. Eftir þeim aS dæma virSist vera alveg óhætt
aS treysta neikvæSri útkomu, þ. e. ef glykosuri kemur ekki fram, er
konan áreiSanlega ekki gravid. Positivu útkomunni kvaS aftur á móti
ekki vera alveg eins treystandi, en svo mikiS mun óhætt aS segja, aS þá
eru mjög mikil líkindi fyrir aS um graviditet sé aS ræSa, svo aS húu í ca.
90—95 tilfellum af hundraði segir rétt til fyrstu 3 mánuðina. Liklegt
þætti mér, aS nokkuS mætti varast aS villast á positivum útkomum, meS
því aS taka tillit til hvers konar manneskju um er aS ræSa. ÞaS er nl.
vitanlegt, aS sympathikotoniskt fólk þolir phloridzin ver en heilbrigt;
því skyldi maSur síSur taka mark á positivri útkomu, ef konan er mjög
nervös; einkum ef hún hefSi vott af Mb. Basedowi. Ef engu slíku er til
aS dreifa, skyldi maSur halda, aS nokkuS væri óhætt aS treysta positivu
útkomunni.
Ef þessi aSferS reynist eins vel og látiS er af, er auSsætt, aS oft getur
komiS sér vel aS gripa til hennar. Fyrst og fremst til aS þekkja graviditet
fyrstu 2—3 mánuSina, en ekki síst graviditas extrauterina, seni annars
getur veriS ómögulegt aS vita vissu sína um.
Sjálfur hefi eg sama sem enga reynslu í þessu efni. Hefi aS eins haft
tækifæri til aS reyna þaS einu sinni. ÞaS var rétt eftir aS eg kom aS
utan, aS maSur kom til mín og vildi fá aS vita hvort konan hans myndi
vera gravid eSa ekki. Hann fullyrti, aS ekki gætu veriS liSnar meir en
3 vikur frá konception. Eg dældi í konuna maturini, og hún fékk glykos-
uri, svo eg kvaS hana vera gravid, sem manninum sýnilega þóttu verstu
fréttir. En þaS hefir reynst aS vera svo.
Mér hefir líkaS þessi litla reynsla svo vel, aS eg vildi fá fleiri kollega
til aS prófa maturin og heyra svo eitthvaS frá þeim um þaS.
Niels Dungal.
Skýrslur um samrannsókn lækna, II (ungbörn) hafa þessir læknar sent,
auk þeirra, sem taldir eru i nóv.—des. blaSinu: Þorgr. ÞórSarson. Halld.
Kristinss., Sig. H. Kvaran, Þorbj. ÞórSars., Snorri Halldórss., Jón Bened.,
Jónas Kristjánss., Jón Árnason, Gisli Péturss., Ing. Gislas., Sigurjón
Jónss., Ól. Ó. Láruss.
III (börn berklav.) hafa þessir læknar sent: Halld. Kristinss., Jón
Bened., Þorgr. ÞórSars., Ingólfur Gíslas., Jón Bjarnas., Ól. Finsen.