Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.05.1924, Blaðsíða 13
LÆKNABLAÐIÐ 75 + Þórhallur Jóhannesson héraðslæknir í Þistilfjarðarhéraði, Þórhallur læknir fæddist aS Dalshúsum viö Bakkafjörö i Noröur-Múla- sýslu j8. júní 1887. Foreldrar hans voru Jóhannes Bjarnason bóndi í Dals- húsurn og Friöjóna Friöbjarnardóttir. Bjuggu þau hjón yfir 30 ár í Dals- húsum. Efnahagur var þröngur og börnin 7, en eigi aö síöur var snemma reynt aö veita Þórhalli nokkra tilsögn í bóklegum fræöum, því undir eins á æskuárunum var hann meö allan hugann viö bækur, en hneigöist minna aö búskap og daglegum störfum. Fyrst var honum komiö í kenslu lil Guöm. Hjaltasonar, sem hélt uppi unglingaskóla á Þórshöfn, og féll Guömundi svo vel viö piltinn, aö hann hvatti foreldra hans mjög til þess að koma honum til menta. Fór hann síðan á gagnfræöaskólann á Akureyri og þaðan á mentaskólann og tók stúdentspróf voriö 1910 (79 stig). Em- bættisprófi i læknisfræði lauk hann 1915 meö I. einkunn (1723/3 st.). Eftir ]raö dvaldi hann um árs tíma á sjúkrahúsum erlendis, og var veitt Þistilfjarðarhéraö 2. ágúst 1917, er hann kom heim. Hafði hann gegnt því embætti í 8 ár, er honum var veitt Flateyrarhérað. Hann var á leiö- inni þangað, en komst ekki lengra en til ísafjaröar, og dó þar á sjúkra- húsinu þ. 18. apríl þ. á., 37 ára gamall. Mikinn hluta af námsárum sínum átti Þórhallur heitinn aö stríöa viö fátækt og vanheilsu. Hann lá veikur heilan vetur á Akureyri í brjóst- himnubólgu, og hefir þá eflaust verið búinn að fá berklav. í lungun. t

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.