Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1924, Side 5

Læknablaðið - 01.08.1924, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ n5 taugaveikisbakteríur. Þetta gæti ]jó aS eins komiS til mála í hinum stærri kaupstööum. Á stríðsárunum notuðu menn bólusetningu i stórum stíl, gegn tauga- veiki. Það þykir nú fullsannað, að þessi bólusetning í stórum stíl hefir mjög lítið gildi. Eftir stríðið hafa menn athugað þá reynslu, sem þá fékst, og með tölum sýnt fram á, að vér getum ekki mikils vænst af henni. Aðrar farsóttir, sem ekki var bólusett við, t. d. dysenterie o. fl„ fylgdust með taugaveikinni i stríðinu.* Þessi bólusetning verður’þvi ekki til þess að útrýma taugaveiki af íslandi. Tvær aðferðir hafa reynst öruggastar til að útrýma sóttum úr heim- inum, þ. e. cinangrun sjúklinga á sjúkrahúsum og sóttvarnir. Dæmi: Lepra, Pest. — Therapian er vanmáttug gegn báðum þessum sóttunn en hygienan hefir slegið þær viða niður. Therapia er, þegar um er að ræða útrýming sótta, að eins symptomaticum, en engin allsherjarlækning; því mega menn ekki gleyma. Þessi dæmi cru lærdómsrík um baráttuna við taugaveiki. T a u g a v e i k i s s j ú k 1 i n g a r (þ a r m e ð t a 1 d i r sýkilberar) eru einia uppspreltta taugaveiki. Uni þá verða aðalráðstafanirnar að snúast, þar næst um milliliðina. í stuttu máli: Mér finst, að þetta beri að gera til útrýmingar tauga- veiki af íslandi: » I. Kosta kapps um, að hafa öll tök á að þekkja taugaveikina sem allra fyrst. Leggja síðan alla t a u g a v e ik (i is' s j ú k I i n g' a á s )j ú k x a Ih ú s, ef möguleg tök eru á, og það mun vera viðast hvar. Einangra samt heimili þeirra stranglega í 3 vikur, ef enginn veikist, og sótthreinsa svo rækilega Nota má ef til vill 1)ólusetningu við þá, sem mest hafa umgengist sjúkl. heima. Síðan skal ekki sleppa læknishendi af neinum sjúkl., fyrri en gengið er úr skugga um, með endurtekinni sóttkveikjurannsókn, að hann sé ekki sýkilberi. Hafa siðan straiigt eftirlit með þeim, sem eru sýkilberar. — Þetta fyrsta boðorð er það mikiivægasta. Sóttkveikjurannsóknina þarf helst að vera hægt að framkvæma á 4 stöð- um á landinu, t. d. í Rvik, ísaf., Akureyri, Seyðisf. Læknarnir á þessum stöðum geta gert rannsóknirnar, þarf engin sérstök ,,la1)oratoria“. II. Leggja skal stranga áherslu á, að fólk fari þrifalega með allan saur, skólp og þvag, og framkvæmdir gerðar alment í þá átit, t. d. vatns- salerni, skólpræsting, hlandforir, — Þessi liður er einnig mjög mikils- verður. III. Góð vatnsból. — Mikilsvert, ef hinum 2 boðorðum er ekki hlýtt, en sé þeim hlýtt, hefir það minni þýðingu um útbreiðslu taugaveiki, svo nauðsynlegt sem það er að öðru leyti. — Þetta þrent ber þá að gera. Takist það, konmmst vér fljótt jafnfætis öðrum þjóðum, þeim, sem lengst eru komnar. Eg tek það að siðustu enn fram, að mikilsverðast er hið fyrsta boðorðið. Guðrn. Hannesson, prófessor, telur í Heilbrigðisskýrslunum, að erlendis * Prof. dr. med. A. Groljahn: Die soziale Pathologie. Berlin 1923, og E. Fried- berger: Zur Frage der Typhus u. Choleraschutzimpfung u.s.w. Zeitschrift f. Immunitatsforschung. Bd. 28. H. 3—5 1919.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.