Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 6
148 LÆKNABLAÐIE) Komin að falli eftir eSlilegan meSgöngutima og allvel frisk. Kom til bæj'arins fyrir nokkru (á heima framarlega í Fnjóskadal) til aS vera undir læknishendi ltegar fæS- ingu bæri aS, — því erfitt gat veriS aS ná í lækni yfir fjallveg. Hún óttaSist erfiSa fæSingu, jtvi hún hafSi í nokkur ár veriS berklaveik — haft jjráláta eitlaberkla meS ígerðum á hálsi, en var nú meS besta móti, gróin sára sinna, en aS eins meS nokkr- um eitlum bólgnum neSan viS eyrun. AS öSru leyti ekkert aS fínna. Frískleg, i meðal- holdum. Þvag alb. HríSir byrjuSu stuttu eftir aS hún kom á spítalann, en vægar. Hún gat veriS á fótum og gekk þannig í 5 daga, aS hríSir komu viS og viS, en eng- inn verulegur gangur i fæSingu. AS þeim tíma liSnum komst fæSing í fullan gang. Eftir aS vel hafSi gengiS í 5 klst. fóru hríSirnar aS strjálast og vantaSi talsvert á útvíkkun. Þá var kominn sótthiti, hafSi smáhækkaS meS hríSunum og var nú 39,5°. í forföllum minum sat aSstoSarlæknir Stgr. Einarsson yfir ásamt IjósmóSurinni. Til áherslu hríSunum rp. pituitrin (1 glas). HríSirnar urSu l)á sterkari og reglu- bundnar, svo aS útvíkkun ágerSist. Hún fékk chloroform-æther aa. í hríSunum og fæddi eftir 1 klst. frá jtví sprautaS var, liflítíS, fullliurSa sveinbarn, sem lifnaSi þó fljótt. Nú virtist alt i góSu gengi. Eftir Y^—'Á klt. frá því hún var fullgreidd, fór hún aS kvarta um sáran verk fyrir bringspölum og kringum nafla. Eg kom aS i þessu og fanst strax ástandið ískyggilegt. Púls var mjög hraSur (120) og linur, konan sárjijáS og hrædd, eymsli á þessu tiltekna svæSi, en legiS fanst greinilega fast samandregiS niSri í pclvis, og meS minna móti aS finna. Hér var áreiSanlega engin akut anœmi í aSsigi eSa merki um uterusruptur. En hvaS var þaS þá? Eg þekti berklasögu hennar, — eg hafSi svo oft þurft aS ræsta berklasár hennar og ígerSir, meSan hún hafSi gengiS til ljóslækninga á spítalanum, á annaS ár, — og svo var nú þessi skyndilega aukni hiti, jiegar hríSirnar höfSu komist á réttan gang. Mér datt í hug einhver ruptur á innýflum eSa berklum í kviðarholi. Hún hafði velgju, en seldi ekki upp. Hún var meS fullu ráSi (svæfing hafSi veriS afarlétt). Verkirnir ágerðust og uppþemba kom allmikil. Eg hugsaSi: — Hér er engum tíma að spilla. Konan deyr áSur en varir. Ef til vill má eitthvað hjálpa meS laparotomia. Og nú voru i snatri soðin verkfæri, og hún flutt inn á skurSarborð. Þegar hún var þangaS komin, fölnaði hún snögglega. „Eg er aS deyja,“ sagSi hún, dró nokkur andvörp, fól önd sína guði og dró um leið síSasta andvarp. (ÞaS er fremur sjaldgæft og ætíð ógeSfelt, að sjá dauSann'iI svífa aS manni meS fulla rænu). Við HkskurS* ** daginn eftir sáust jiessi einkenni: Dilatatio ventriculi pcrmagna. Maginn útblásinn af lofti meS talsverSu af slím- kendum gallvökva, fylti hálfan kviSinn.*** Garnirnar neðan við að mestu saman- fallnar og engin þrengsli finnanleg né strangulatio. í neðri lobus á v lunga var nýlegur infarctus, hnefastór, en í efri lobus á sama lunga voru nokkrir gamlir og nýir bcrklafoci. Viö nafnarnir vorunr ekki í vafa unt, aö hér væri aö ræöa um dil. ventric. * Úr Jómsvikingasögu man eg orðatiltækið: „Þcgar dauSinn fór á“, og þaS er ágætt, en eg kann ekki viS að nota þaS hér. ** Það er reynsla mín, aS hérlendis megi crtíff fá leyfi til scctio. Vissast þó máskc a'S spyrja aldrei um leyfi, því eftir á er þaS ætíS fyrirgefiS. *** Eg sá þaS þá, aS eg hefSi ekki veriS öfundsverSur af laparotomia explorativa. Sennilega hefSi þar veriS erfitt aS átta sig inn um gættina, og enn erfiSara aS loka vel á eftir sér, en mors in tabula hvimleiSur.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.