Læknablaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÍ)
i57
i'ir fjölguninni. Það bólar þegar á ýmsum skuggahliðum, t. d. hversu samræðissjúk-
c'ómar breiðast út í bæjum.“
Eg verð að segja, að það vakti furðu mína að sjá, hve Reykjavik stend-
ur sig vel gagnvart landinu, og það vöknuðu hjá mér efasemdir utn að
þetta gæti verið rétt. Hér var líka hægt að finna að ])ví, að próf. Guðm.
talar um alt landið utan Reykjavikur eins og það væri alt ein sveit. Það
er hætt við, að slíkur samanburður geti verið alveg rangur. Vera kann
að sveitirnar séu sumar eða flestar ágætar að langlífi, en ntörg sjávarþorp-
in aftur neðan við allar hellur.
Spursmálið þarfnast því rækilegrar íhugunar, en hún fæst ekki nema
með betri og nákvæmari skýrslum en þeim, sem próf. Guðm. hafði ti!
afnota.
Það var af þessum ástæðuni að forvitni mín var vakin til að grenslast eft-
ir í mínu eigin héraði hvernig væri hlutfallið milli manndauða kauptúnsins
og sveita héraðsins.
Eg tók til athugunar tímabilið 1911—1920.
Nú vissi eg að manndauði Akureyrarbæjar er árlega miklum mun meiri
en ella fvrir aðflutning utanbæjarsjúklinga til sjúkrahússins, er leggjast
þar fyrir og deyja. Þess vegna aðgætti eg bækur spítalans, og dró frá alla
dána utanbæjarsjúklinga frá árlegri dánartölu Akureyrarkaupstaðar öll
þessi ár. Með þessurn frádrætti varð þá manndauði í Akureyrarkaupstað
annarsvegar og sveita héraðsins hinsvegar, þannig:
M a n n d a u ð i Akureyra r h é r a ð s 1 9 1 I 19 2 0.
Dánir á Akureyri
Ár (utanbæjarmenn dánir á spítalanum dregnir frá) Dánir í sveit
1911 ... 9’9%° 1911 .... 11.3 %e
1912 ... 11,8 — 1912 .... 9.7 —
1913 ... 10.3 — 1913 12.7 —
1914 ... ri,3 — I9J4 .... 10,7 —
1915 ... 11,5 — 1915
1916 ... 6,2 — 1916 .... 15,1 —
1917 ... 8,3- 1917 .... 10,4 —
1918 ... 6,8 — 1918 9.0 —
1919 ... 7.6 — 1919 .... 8.9-
1920 ... 10.4 — 1920 .... 16,4 —
Þegar meðaltal cr tekiö af þessum tölum sést þá, að á t í m a b i 1 i n u
191 1 — 1920 hefir manndauði Akurey rarkaupstaðar
v e r i ð 9,4 %c, en í s v e i t u m Akureyrarhéraðs n,8%e.
Til fróðleiks skal eg setja hér manndauöa Akureyrarkaupstaðar á sama
tímabilinu 1911—1920. þegar manndauði sjúkrahússins er tekinn með:
I9II ...... M-3%« 1916 10.9 %0
1912 16,7 — i9x7 12.5 —
1913 13.4 — 1918 10,5 —
1914 16,0 — X9J9 ii,7 —
1915 21,0 — 1920 23,4 —