Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1924, Blaðsíða 18
ióo LÆKNABLAÐIÐ buCunum er veröiö kr. 3.50 pr. % fl. Miklu ódýrara er lýsiö á lifrar- bræSslustöSvunum; margir bæjarmenn kaup'a lýsi hjá E. Rokstad á Bjarmalandi viS Rvik; fæst ])ar bæSi sjálfrunniS lýsi og gufuln-ætt í smá- sölu á kr. 1,00 pr. % fl. Fyrirspurn Lbl. um verSiS, ef keypt yrSi í stór- um stýl, var svaraS þannig: Kr. 1,20 pr. kilogram lýsi, en kr. 200,00 pr. tunnu, sem er 170 kg. VerSur því ódýrara aS kaupa lýsiS í heilum tunn- um, enda fást kr. 15.00 fyrir fatiS tómt, ef því er skilaS aftur. — Ágæt er hugmynd Á. Á. um aS menn útvegi sér lýsi í félagi. Áöur fyr á árunum fengu bændur sér vænan kút af lýsi til heimilisins á ári hverju, og væri óskandi, aS slíkt færi aS tíSkast á ný. Ekki virSist nein ástæSa til þess aS taka hiS dýra lýsi lyfjabúSanna fram yfir gott lýsi frá ImæSslustöSvum hér á landi. VerSmunurinn er mikill, en hollusta og næringargildi væntan- lega jafnt. G. Cl. Úr bréfi frá héraðslækni Vestmannaeyja: „Mjög/ þurviSrasamt var hér í Eyjum allan fyrri hluta sumars; fór þá sem vant er, aS vatnsbirgðir manna þrutu og hefðu full vandræSi af orSiS, ef eigi hefði viS notiS lítils tilraunabrunns, sem Jón Isleifsson verkfræSingur hafSi látið gera árið 1920. Þessi litla brunnhola er grafin í sand, eSa sendinn jarSveg, undir svokölluSum HlíSarl)rekkum. V'ar vatn sótt þangaS dag og nótt um lang- an tíma og var oft ös viS brunmnn, en vatniS þraut eigi aS heldur. VatniS er l)ragSgott og ólíkt þvi, sem viS höfum orSiS aS búa viS. Sennilega má fá nægilegt drykkjarvatn þarna og mætti veita því í pipu inn í miSbæ- inn. Líklegt er aS Jóni verði falin framkvæmd í þessu afar mikilsverSa máli.“ Fr éttir. Embætti. GuSni Hjörleifsson hefir fengiS veitingu fvrir Hróarstungu- héraSi. Læknar á ferð. Georg Georgsson. Páll Kolka og Knútur Kristinsson hafa nýlega veriS hér á ferS, og þeir GuSm. GuSfinnsson og Ólafur Þor- steinsson eru nýkomnir heim úr siglingu. Diathermi-áhald, eSa gagnvermi, er nú í ráSi aS kaupa, og er Jón Krist- jánsson nýfarinn utan áleiSis ti'l Wien, til þess aö kynna sér diathermi- lækningar. Kliniske Notitser om Spedalskheden paa Island heitir grein, sem próf. Sæm. BjarnhjeSinsson hefir skrifaS í Bibliothek for Læger, maíhl., sem er Festskrift for Dermatologisk Forening, á 25 ára afmæli félagsins. Leiðrétting: í sept.blaSinu stendur i greininni ASalfundur Læknafélags íslands; XXI. dagskrármáli; nls. 133: ........ koma upp lyfjaverslun í Rvík“, á aS vera: . .. . koma upp umbúðaverslun i Rvík. Bnrtjað Lccknabl.: Jón Árnason '24. Georg Georgsson '24, Halldór Gunnlaugsson '24, P. O. Christensen '21—'24, Steingr. Matthíasson '24 (kr. 15.00), Þorbjörn ÞórS- arson '24. FJELAGSPRENTSMIÐJAN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.