Læknablaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 10
ig2
LÆKNABLAÐIÐ
frá hvað gert hafi verið af hans hálfu og landlæknis, til þess aö bæta þetta
ástand, og forða spítalasjúklingunum úr augljósri hættu? ViS hvaSa lækna
og sjúkrahús á ráðherrann?
Hr. J. J. segir, aS „Læknaklíkan í Rvík“ láti þenna ósóma á spítölunum
viSgangast ár eftir ár. Ætlast þá ráSherrann til, aS praktiserandi læknar
í Rvík hafi eftirlit meS sjúkrahúsum úti um land? Er landlæknir úr spil-
inu? RáSherrann þarf l)ersýnilega aS átta sig á embættisskyldum sínum, og
landlæknis.
Eftirtektarvert er, aS þessi óskaplega lýsing ráSherrans á sjúkrahúsun-
um hefir ekki vakiS mikiS umtal, né o|iinl)erar umræSur í blöSum. ÁstæS-
an er auSvitaS sú, aS almenningur leggur ekki trúnaS á sögur ráSherrans.
8. RáSherrann kennir læknunum í Rvík um hin óhemju útgjöld ríkisins
til berklasjúklinga, og hyggur aS læknarnir muni geta fært þau niSur. Hr.
J. J. gerir sér ekki ljóst, aS þaS er Alþingi, en ekki læknarnir í Rvík, sem
getur hreytt berklalöggjöfinni. En framkvæmd laganna annast ríkisstjórnin
meS landlækni viS hliS sér. Vafalaust getur oltiS á miklum upphæSum
hvernig þa'S eftirlit er. Læknarnir í Rvík fá hér litlu um þokaS. AnnaS
mál er, aS LæknafélagiS gæti vafalítiS gefiS ráSherranum góSar bending-
ar, ef hann gæti hugsaS sér aS virSa félagiS viStals meS kurteisum hætti, og
eiga nokkra samvinnu viS lækna.
9. BrigslyrSi hefir hr. J. J. á takteinum. Þeim hr. Bj. Snœbjörnss. og doc.
N. Dungal er boriS á brýn, aS þeir séu of latir eða værukærir til aö taka
á sig erfiSleika héraSslæknastarfsins. Enginn sem vit hefir, trúir aS fyrir-
hafnarminna sé aS vera praktiserandi læknir sem hr. Bj Snœbj., og stySjast
ekki viS nein embættislaun, heldur en aS setjast aS í skárst launuSu héruS-
unum, sem eru fólksfá og tiltölulega næSissöm. RáSherra hefir fundiS nýja
hliS í fari Bj Snœbj. — letina; þeir sem kunnugir eru, hafa ekki komiS
auga á hana!
Doc. N. Dnngal er líka fundiS til foráttu, aS hann skuli ekki stunda hér-
aSslæknastörf. Ef til vill er þaS nokkur bót í máli, aS Læknadeild Háskól-
ans baS hann um aS taka aS sér docents-embættiS!
Hvernig var um ]iá collegana og nafnana, próf. Guðm. Thor., og Guðm.
Guðfinnsson augnlækni? Voru þeir of „latir eSa værukærir“, til aS verSa
æfilangt héraSslæknar ? ESa þeir doktoramir G. Cl. og H. Tómass.; hafa
þeir nokkurntíma tekiS á sig erfiSleika héraSslæknastarfsins? Og samt dirf-
ast þessir herrar aS stunda lækningar í sínum sérgreinum.
RáSherrann virSist telja aSra lækna óþarfa en héraSslækna. Ekki er auS-
skiliS hverjir eiga þá aS vinna þau margvíslegu læknisverk, sem öllum þorra
héraSslækna er um megn.
10. RáSherranum finst mjög til um vildarkjör þau, sem læknum eru boS-
in, frá námsbyrjun og alt upp í embættiS. Sannleikurinn er þó sá, aS flestir
kandidatar, þótt reglusamir séu og sparneytnir, eru meira og minna skuld-
ugir, aö loknu námi í Háskólanum. Þurfa svo aS kosta utanför sína, hafa
mikil útgjöld viS verkfæra- og áhaldakaup, þegar þeir hefja læknisstörfin.
Hr. J. J. telur fram ókeypis kenslu i Mentaskólanum. Er ráSherrann bú-
inn aS afnema skólagjaldið ? Utanfararstyrkurinn, sem hr. J. J. og minnist
á, hrekkur venjulega skamt fyrir útgjöldum viS dvöl erlendis.
„Ef hann verSur héraSslæknir, fær hann hæst laun af öllum hinum stóru
embættisstéttum.“ Þetta er víst ekkert smáræSi, kunna menn aS hugsa. Hér-