Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.12.1929, Blaðsíða 14
196 LÆKNABLAÐIÐ Leukæmia ....................... 1 Lymphadenitis tub.............. 21 Mb. Basedowi ................... 4 Neuralgia ...................... 2 Ostitis ........................ 1 Pruritus ani ................... 2 Psoriasis ...................... 4 Sarcoma ........................ 4 Sklerosis disseminata .......... 1 Syringomyelia ................... 1 Tumor mediastini ................ 1 — hypofyseos .................. 1 Trichophytia capitis ............ 1 Samtals 108 (107 sjúkl., en 95 áriÖ '27) Röntgengeislanir samtals ..... 435 (386 áriÖ '27) Favus-sjúklingarnir voru fimm, og var í jan.—febr.blaÖi Lbl. 1929 gerÖ nánari grein fyrir geislalækningunum 1928. — Eg vona, að treysta megi því að landið sé nú geitnalítið orðið. Ábyrgðin í þessu menningarmáli, -— útrýming geitna, — hvílir á héraðslæknunum. Þeir verða að finna sjúk- lingana. Hin árlega skoðun skólaskyldra barna er mjög mikilsverð í þessu efni. Ljóslœkningar (bogaljós og quartsljós): Adenopathia interna . . — intestini ... O Anorexia .. 18 — — laryngis . . . I Rronchitis ..II — part. moll. — pulm 8 — Plilustuberculose Lymphadenitis •• 33 — ...29 — 20 — Pleuritis .. 74 — Samtals 240sjúkl. Rachitis (177 árið '27) Rheumatismus Tub. ossea 1 — .. 23 — Ljósböð voru 6215 (6054 árið ’27). Fulguration. Verruca vulgaris .................... 17 sjúkl. Kolsýrufrysting. Lupus erythematosus .................. 3 sjúkb Nævus maculosus ...................... 1 — Teleangiectasia ...................... 2 — Samtals 6 sjúkl. Sjúklingafjöldinn árið 1928 verður þá þessi: Röntgenskoðun 1033 sjúkl. Röntgenlækning 107 — Lj ósböð 240 — Fulguration 17 — Kolsýrufrysting 6 — Alls 1403 sjúkl. Rit frá Röntgenstofunni. Forstöðumaður gaf út sullrit, með titlinum: Gunnlaugur Claessen: The Roentgen Diagnosis of Echinococcus Tumors. From the State Roentgen Clinic, Reykjavik, Iceland. Stockholm 1928. P. A. Norstedt & Söner. 155 pagg. With 4 figures in the Text and 82 Figures on 30 Plates. Bókin var tekin gild sem doktorsritgerð við Kungl. Karolinska Insti- tutet, Stokkhólmi, og fór doktorsprófið fram 13. okt. 1928. G. Cl.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.