Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.01.1932, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ n út í lungnapípurnar og blóðrásin gegnum lungaS minkar stórum, svo sýkla- eitur berst tregar inn í blóSiS. ViS þetta bætist aS hiti fellur, sviti brýst út, sjúkl. liSur vel og sjúkd. batnar á skömmum tíma. Empyema kom ald- rei hjá Coghlan. Coghlan gefur þessa fyrirsögn: i) Litinn skamt af morfíni áSur aS- gerS hefst. 2) Vandleg staSdeyfing. 3) Ströng asepsis. 4) 400—600 cbcm. af lofti dælt hægt og gætilega inn. 5) 12 klst. síSar dælt inn 300 —500 cbcm. af lofti. Ef á þyrfti aS halda, mætti dæla inn 100—150 cbcm. af lofti eftir næstu 12 klst. 8) Strjúka svitann af sjúkl., ef hann svitnar mikiS, meS svampi og volgu vatni, og þerra síSan hörundiS. — Stimulantia o. þvíl. eftir þörfum. AuSvitaS er þetta ekki fullreynt enn, og naumast reynandi nema á sjúkra- húsi. Hver veit þó, nema aS hér sé íundiS jmautaráS viS lungnabólgu. Þess væri mikil þörf. En læknirinn, sem eg talaSi viS, má engum um kenna nema sjálfum sér, ef hann missir af heimsfrægS fyrir þaS, aS hafa orSiS fyrstur manna til þess aS nota aSferSina! G. H. Smágreinar og athugasemdir. Hugvekja um lestur. Sigurjón Jónsson getur þess í bréfi, aS hann hafi einnig keypt „Neue deutsche Klinik“. Hefir áSur veriS á þaS minst, hve margir hafa keypt hana. Hann segir þetta um lestur blaSa og bóka: „Þessi lestrarfikn er eins konar „Sucht“, aS sínu leyti eins og óhófleg alkoholhneigS, aS þessi mikli lestur einskonar andlegt ofát, hliSstætt líkamlegu ofáti, þegar maturinn er gleyptur litt tugginn og meltist ekki til hálfs.---ÞaS væri betra aS lesa tíu sinnum minna og lesa þaS vel--------.“ Hér er í raun og veru vikiS aS merkismáli. Lestur getur orSiS einskonar andlegt fyllirí, þegar allur skollinn er lesinn í helg og biSu. Þetta er aS vísu ekki hættuleg hneigS og miklu hetri en mörg önnur, en vænlegra er þaS til árangurs, ef lesiS er vandlega og meS f'óstu marki fyrir augutn. Ef héraSslæktiir tæki sig t. d. til og aflaSi sér sem mestra upplýsinga um haráttu gegn berklav. í sveitum erlendis, þá tnyndi ekki hjá því fara, aS bæSi fræddist hann um margt og fengi jafnframt ríka hvöt til þess aS bœta ástandið í sínu héraði. Væri þá ekki lesiS til ónýtis. G. H. Er ekki eitthvað af okkar lungnaberklum silicosis? Þessi spurning vaknaSi hjá mér er eg las hina gagnfróSlegu grein eftir dr. Skúla GuSjónsson um silicosis i danslcri verksmiSiu (Ugeskr. f. Læger, nr. 37 1931). Hann skýrir þar frá 10 vinnustúlkum í fægiduftsverksmiSju, sem á skömtn- um tíma veiktust likt og af bráSri tæringu, og dóu 6 á nokkrum mánuSum. ÞaS var fyrst eftir dauSa þeirra allra, sem grunur varS um, aS ekki væri alt meS feldu meS þá svonefndu tæringu, og máliS var nánar rannsakaS.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.