Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 6
28 LÆICNABLAÐIÐ hvar höfuSverkuriun lokaliserast viÖ bólgu i hverjum einstökum sinus. Út í það skal þó ekki fari'ð hér, en þess hinsvegar geti'S, aÖ það kemur ekki ætiÖ heim viÖ reynsluna. 2. Ýmsir augnsjúkdómar geta valdiÖ höfuöverk. Af refraktionsanomali- um einkum astigmatismus. Þá glaucoma chronic o. fl. 3. Migraene. Verkurinn liggur öðru megin í höföinu og getur verið mikill; fylgir honum oftast ógleði og uppköst. Kemur oftar fyrir hjá konum en körlum og vir'ðist vera ættgeng. 4. Neuralgiur í ncrv. trigeminus. Köstin mjög svæsin. Einkennandi fyrir þær er sársauki þegar þrýst er á þá staÖi, þar sem greinarnar koma út (Valleix-punktar). 5. Svmpathalgiur. Verkurinn er nokkuð stöðugur og liggur oftast nær öðru megin i höfðinu. Kemur oftar fyrir hjá konum en körlum, eink- um í sambandi við tíðir. Verkurinn liggur á svæði, sem svarar til um- renslissvæðis einnar arteríu. 6. Sjúkdómar í heila, t. d. encephalit. og æxli. 7. I.oks má minnast á æðakölkun, harðlífi, blóðleysi, sjúkdóma í brjóst- og kviðarholi, og þá serstaklega ovarium og uterus. Vér sjáum af þessari upptalningu, hve margs er að gæta, þegar finna skal orsökina að höfuðverk. Meðferðin getur verið medicinsk eða kirurgisk. Áður en gripið er til óperationar, má reyna ýmislegt. Dreypa má eða bera upp i nefið kokain eða adrenalin, en ekki er það ráðlegt til lengdar, því að verkanir þeirra eru fremur skammvinnar, og þau hafa meiri þýðingu við greininguna en meðferðina. Sumir þykjast hafa séð góðan árangur, með því aÖ bera liquor Bonain á „reflexpunktana“, eða dæla novocaini eða alkoholi í ganglion sphenopalat. Frakkarnir Leroux—Robert og Caboche, mæla með fysiskri meðferð, einkum effluvation. Lögð er elektróða með hraðskiftistraum við ennið eða inn í nefið, eftir kokainiseringu. Eitt er enn, sem oft hefir reynst vel, og það er að etsa „reflexpunktana" með acid. cromic., eða acid. trichlor. aceticum. Þá hefir og verið mælt með galvanokaustik, en margir, þar á meðal Körner, fordæma hana og álíta hana aðeins gera ilt verra. Hjálpi ekkert af þessu má gripa til hinnar kirurgisku meðferðar. Hún er í því fólgin, að gerð er annaðhvort resektio septi submucos. eða resectio conch., eftir því á hvoru ber meira, deviatio septi eða breytingum á conch- unum. Oft nægir önnur hvor þessara aðgerða, en stundum er það ekki nægilegt, og eru þær þá gerðar báðar í senn. Ávinningurinn við þessar aðgerðir er sennilega sá, að hin mekaniska irritation í nefinu hverfur, og líka aí því að greitt er fyrir loftrásinni; vera má, að áhriíin sé psychogen að einhverju leyti. En hvernig stendur nú á því, að þessar breytingar í nefinu valda höfuð- verk í einstökum tilfellum? Læknar sjá daglega sjúklinga, sem hafa eitt- hvað af þessum breytingum, og það meira að segja oft á háu stigi, án þess að þeir hafi af því nokkur óþægindi, önnur en tilfinningu um nefstýflu. Sannleikurinn er sá, að eins og við „nefasthma", ])á eru þessar breyt- ingar í nefinu ekki ætið og ekki einar út af fyrir sig orsök sjúkdómsins. Það virðist þurfa alveg sérstakan „jarðveg“, til þess að þetta komi fram. Enda mun það líka svo vera, að í allflestum tilfellunum er um neuro-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.