Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 45 rannsakaS sjúklinga sína samviskusamlega eSa leyst starf sitt sómasamlega af' hendi, hvaÖ þá heldur variS nokkru til þess að auka þekkingu sína eSa halda henni viÖ. En hví láta vel mentaSir þýskir læknar hjóSa sér slíkt? Berlinarlæknar reyndu fyrir 5 árum aS gera verkfall, en biSu algerSan ósigur. Hvers vegna? — Vegna þess aS sjúkrasjóÖirnir liuðu óSara 10—12 þúsund mörk á ári læknum, sem vildu svíkja samtökin. Þá var ekki horft í skildinginn! Á þetta agn runnu óÖara svo margir ódrengir, aS læknarnir urSu aS búa viÖ sömu afarkosti og áSur, lifa í sama helvítinu. ÞaS er auÖ- séS, aS mentunin er ekki einhlýt til þess aS gera menn aS drengskaparmönn- um, og þó ættu engir aÖrir aS fá jus practicandi. ÞaS er ekki aS undra, þó aS sumir læknar taki þann kost, aS segja sig úr öllutn féalgsskap lækna og gerast skottulæknar. ÞaS er arSvænlegra. ESlilegt er þaS og, þó margir þori ekki aS leita fátækralæknanna, ef þeir geta klofiS þaÖ, aS leita góSra starfandi lækna. Enskir og frakkneskir læknar hafa veriÖ harSari í horn aS taka, eSa öllu heldur félög þeirra, en þau réSu lika yfir stórfé. Þó hafa þeir ekki hitiS úr nálinni meS Jætta mál. Yfirleitt hafa alþýÖutryggingarnar erlendis reynst læknum tvieggjaS sverS og spilt hag þeirra og áliti stórkostlega. Vér ættum aS læra af þeirri reynslu. Smágjreinar og athugasemdir. f síðasta Læknabl. er sagt frá því, aS fimm kandidatastöSur hafi fengist í Danmörku fyr- ir unga íslenska lækna. Þessu má öll stéttin fagna, fyrir kandidatanna hönd og þjóÖarinnar, sem njóta skal góÖs af kunnáttu og æfingu lækn- anna. í sambandi viÖ þetta mál og framgang þess í Danmörku er ýmsra góSra og rnætra manna getiS, en eg vildi benda á, aS einn af þeim dönsku læknum, sem best hafa aS þessu unniS, er yfirkirung C. D. Bartels í Vi- horg. Eg kyntist honum í utanferS minni i fyrra, og virtist mér hann vilja vinna stétt okkar og landi þaÖ gagn, er hann mætti. Hann er bróÖursonur Bartels kaupmanns, sem var i Reykjavík fyrir og eftir síÖustu aldamót. Yfirleitt vildu danskir læknar sýna okkur íslendingum mikla velvild og gestrisni. I. G. Úr erlendum læknaritum. Ivrabbamein og tölur (Próf. L. Imbert, Marseiile). Krabbaineinsspítalinn í Marseille hefir síÖustu 4 árin haft til meSferS- ar alls 1091 cancersjúklinga, meS ýmsar teg. krabbameins. Fremst i flokki stendur ca. uteri, 331 af 1091, eSa 31% af öllum sjúklingunum. Ef miS- aS er viS kvensjúkl. eina, verSur legkrabbameiniS langalgengast allra krabba-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.