Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 26

Læknablaðið - 01.03.1933, Blaðsíða 26
48 LÆICNABLAÐIÐ Rannsókn til líftryggingar. E. M. Brockbank: The Conduct of Lifeassurance Examination, Londan 1932, 7/6 sh. Lancet telur bók þessa ágæta fyrir lækna, sem rannsaka menn til líftryggingar. ÞaÖ er engan veginn vandalaust verk og læknum veitir ekki af slíkri leiÖbeiningu. F r é 11 i r. Kristinn Stefánsson hefir veri'Ö ráðinn aðstoÖarlæknir i Ólafsfjarðar- héraði til 1. júní. Utanfararstyrk kandidata hafa þessir fengið úr Sáttmálasjóði: Krist- inn Stefánsson, 2000 kr., Jón Nikulásson, 2000 kr. og Ólafur Þorsteinsson, 1000 kr. Auk þess skiftast 3000 kr. milli 5 kandidata í Danmörku. Kandidatsstaða sú, er losnaði 1. apríl á Landsspítalanum, var veitt ung- frú Jóhönnu Guðmundsdóttur. Pétur Jakobsson fékk eitt af kandidatspláss- um þeim, sem ætluð eru íslenskum læknum í Danmörku. Egill Jónsson er nýfarinn utan, en Arngrimur Björnsson annast Seyðis- fjarðarhérað á meðan. Jóhann Sæmundsson, sem undanfarið hefir lagt stund á taugasjúkdóma í Khöfn, er nýkominn hingað til stuttrar dvalar. Gunnlaugur Þorsteinsson er nýfarinn utan. Karl Guðmundsson gegnir Þingeyrarhéraði í fjarveru hans. Um Fljótsdalshérað sækja Ari Jónsson, héraðslæknir í Hróarstunguhér- aði og Einar Guttonnsson, cand. med. Umsóknarfrestur er útrunninn. Um Hesteyrarhérað sækir Sæbjörn Magnússon, nú aðstoðarlæknir i Ólafs- vík. Umsóknarfrestur er útrunninn. Kvittanir. Eftirfarandi læknar hafa greitt Lbl.: Ól. Finsen C32), Frið- jón Jensson C32), Iielgi Ingvarsson C32 og '33), Stgr. Matth. C32), Sæ- björn Magnússon C32), Árni Vilhjálmsson C32), Árni Helgason C32), Bjarni Sigurðsson ('31 og '32). N. D. Innheimtu og afgreiðslu Lbl. annast Rannsóknastofa Háskólans, Rvík. Félagsprentsmiðjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.