Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 01.03.1934, Blaðsíða 3
I 20. árg. Reykjavík, ,mars—apríl 1934. 3.—4. tbl. Morbi venerei i Reykjavik árið 1933 eftir Hannes Guðmundsson. (Erindi flutt í L. R., 12. febr. 1934). Þegar núverandi landlæknir tók viö embætti lagöi hann svo fyrir, aS viS 2 læknar, sem höfum á hendi ókeypis læknishjálp fyrir ríkiS í kyn- sjúkdómum, skyldum árlega gefa skýrslu um sjúklinga okkar, meSferS þeirra og afdrif. Slíka skýrslu sendi eg svo landlækni í janúar í fyrra fyrir áriS 1932 og nú nýskeS fyrir ár-iC 1933. Um þessa skýrslu mína lofaSi eg aS segja nokkur orS í Læknafélaginu og held mér þá aS mestu viS hana óbreytta. Eg skal taka þaS fram aS þær tölur, sem eg nefni ná einungis yfir mína sjúklinga og gefa því alls ekki fullnaSaryfirlit yfir útbreiSslu þess- ara sjúkdóma í Reykjavík á þessu ári. — Nýir skrásettir sjúklingar hjá mér á árinu sem leiS, meS morbi venerei voru, sem hér segir: Gonorrhoe .... 273 Syphilis ...... 20 Ulcus molle .. o Af þessum sjúklingum voru 21 útlendingar og voru þeir flestir frá Noregi og Danmörku, auk þess frá Þýskalandi, SvíþjóS, Englandi, Lett- landi og Spáni. Gonorrhoe. Af lekandasjúklingum voru 83 konur, þar af 12 telpur á aldrinum 1—15 ára og 190 karlmenn, þar af 2 drengir á aldrinum 10—15 ára. Eftir aldursflokkum skiftust sjúklingarnir þannig: Konur Aldur 1—5 5—10 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 83 1 15 42 12 2 Karlar Aldur 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 yfir 60 2 21 120 39 7 J Eins og venja er til voru langflestir sjúklingar á aldrinum 20—30 eöa 59,8% af öllum sem komu, þar næst á aldrinum 30—40 eSa 18,7% og 15—20 13,2%. I hinum aldursflokkunum fara svo tölurnar lækkandi til beggja handa nema hvað telpubörn á aldrinum 1—5 ára meS vulvovaginitis

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.