Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1934, Page 3

Læknablaðið - 01.03.1934, Page 3
20. árg. Reykjavík, ,mars—apríl 1934. 3.—4. tbl. Morbi venerei í Reykjavik árið 1933 eftir Hannes Guðmundsson. (Erindi flutt í L. R., 12. febr. 1934). Þegar núverandi landlæknir tók vib embætti lagöi hann svo fyrir, aö viö 2 læknar, sem höfum á hendi ókeypis læknishjálp fyrir rikiö í kyn- sjúkdómum, skyldum árlega gefa skýrslu um sjúklinga okkar, meöferð ])eirra og afdrif. Slíka skýrslu sendi eg svo landlækni í janúar í fyrra fyrir áriö 1932 og nú nýskeö fyrir áriö 1933. Um þessa skýrslu mina lofaði eg að segja nokkur orö í Læknafélaginu og held mér þá að mestu viö hana óbreytta. Eg skal taka það fram aö þær tölur, sem eg nefni ná einungis yfir mína sjúklinga og gefa því alls ekki fullnaðaryfirlit yfir útbreiðslu þess- ara sjúkdóma í Reykjavík á þessu ári. — Nýir skrásettir sjúklingar hjá mér á árinu sem leið, meö morbi venerei voru, sem hér segir: Gonorrhoe .... 273 Syphilis ...... 20 Ulcus molle .. o Af þessum sjúklingum voru 21 útlendingar og voru þeir flestir frá Noregi og Danmörku, auk þess frá Þýskalandi, Sví])jóö, Englandi, Lett- iandi og Spáni. Gonorrhoe. Af lekandasjúklingum voru 83 konur, þar af 12 telpur á aldrinum 1—15 ára og 190 karlmenn, þar af 2 drengir á aldrinum 10—15 ára. Eftir aldursflokkum skiftust sjúklingarnir þannig: Aldur 1—5 5—10 Konur 10—15 15—20 20—30 30—40 40—60 8 3 1 15 42 12 2 Aldur 10—15 Karlar 15—20 20—30 30—40 40—60 yfir 60 2 21 120 39 7 I Eins og venja er til voru langflestir sjúklingar á aldrinum 20—30 eöa 39,8% af öllum sem komu, þar næst á aldrinum 30—40 eöa 18,7% og 15—20 13,2%. I hinum aldursflokkunum fara svo tölurnar lækkandi til beggja handa nema hvað telpubörn á aldrinum 1—5 ára með vulvovaginitis

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.