Læknablaðið - 01.07.1939, Blaðsíða 7
LÆ K NA B LAÐ I Ð
69
oröið nijög lítill yfirleitt og alls
eigi meiri en af venjulegri nonspe-
ciíic protein-meðferð.
Ýmsir mæla með nonspecific
vaccine, einkum tyfusvaccine inn
í æð, svo sem Miller og Kauff-
mann. Dosis er mismunandi, eða
frá 10—50 miljónir i fyrsta sinn
og aukið um alt að 25 miljónir
hvert sinn, alt eftir reaktion sjúk-
lingsins. Sumir gefa vaccine á
þennan hátt annan hvern dag uns
sjúklingurinn fær skjálfta og há-
an hita og hætta þá. Aðrir láta
líða 4—7 daga á milli og láta
sjúkl. fá reaktion 6 sinnum í alt.
Brennisteins-inndælingar hafa
mikið verið reyndar og með nokk-
urum árangri. Mikið úrval er af
brennisteinslyfjum, sem notuð eru
í þessu skyni og skal eg eigi fara
að telja þau upp.
Margir hafa mi'klar mætur á
gulltherapi við arthr. chr. infect.
og hefir hún mikið verið reynd í
Þýskalandi, Frakklandi og á
Norðurlöndum. Forestier hefir
birt statistik yfir 500 tilfelli þar
sem eigi var notuð önnur lækning
en gull-inndælingar. Telur hann
að 70—80% hafi sýnt nokkurn
bata, 50% af nýjum tilfellum hafi
fengið fullan bata eftir 2—5 serí-
ur inndælinga en 20—30% af
þeim, sem höfðu verið lengur
veikir en í tvö ár.
Komið hafa fyrir alvarlegir
aukakvillar. svo sem nephritis og
polyneuritis eftir gull-therapi, auk
annara meinlausari, svo fara verð-
ur varlega.
Gripwall í Svíþjóð mælir með
aurodetoxin, þar sem sameinað er
gull og dextoxin, keratin-derivat,
sem inniheldur glutathion, cystin
og glycocoll. Aurodetoxin er duft,
sem inniheldur 12% gull og upp-
leysist vel í vatni. Talið er að
gullið frígerist mjög hægt úr
þessu sambandi og er því talin
lítil hætta á toxiskum verkunum.
Robinson, læknir í her Banda-
ríkjanna, mælir mjög með Chaul-
moograolíu í vöðva við arthr. chr.
infect., en telur engan árangur
fást við arthr. chr. deg. Olían er
gefin blönduð oleum olivae með
3% benzocain, sem lokal-anæst-
heticum. Dosis 0,5 — 1 gramm af
Chaulmoogra-olíu. Hann gefur
alls ca. 20 inndælingar og lætur
líða 4—5 daga á milli.
Cholin-derivöt hafa verið notuð
talsvert á siðustu árum. Mathae
og Kovacs hafa hvor í sínu lagi
skýrt frá reynslu sinni af Mecho-
lyl eða Acetyl-beta-methylcholin
chlorid. Annar kveðst hafa séð
bata til muna hjá 77%, en hinn
hjá 80% sjúklinga með arthr. chr.
degen., en hjá 95% sjúklinga með
arthr. chr. infect. Gáfu þeir lyfið
í 0,5% upplausn lokalt í ionto-
phoresis, 30 mín. í einu 2—3svar
í viku, ca. 20 sinnum samtals. Lyf-
ið framkallar aukinn blóðstraum
um háræðar, veldur hitahækkun á
staðnum er helst í nokkra tíma,
lokalsvita er helst í alt að 10 tíma
og hitatilfinningu er helst á staðn-
um í 2—3 daga. Telja þeir að sárs-
auki og bólga minki mjög bráð-
lega við þessa meðferð og liðirnir
liðkist.
Fischer. Arbat og Piulachs
hrósa Acetylcholin-inndælingum,
einkum við traumatiska liðasjúk-
dóma og arthr. chr. degen.
Histamin hefir verið reynt, bæði
í iontophoresis og einnig hefir því
verið dælt suiicutant umhverfis
liðina, einkum við periarthritis og
arthrita i fingurliðum og láta
menn vel af því, að þetta auki
hreyfanleikann til muna.
Shanson notar \%c upplausn af
histamin hydrochlorid og gefur í
fyrstu 0,1 ccm., en eykur skamt-