Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 69 vegna þess, að natr. phen. æthyl. barb. er alkaliskt efni. Þá er þaS daglegur viSburður, að ávísa papaverin HCl. í margs- konar lyfjablöndum og getur þaS stundum veriS varhugavert. Rp. Papaverin HCl. 0,30 Theobromin. natr. salicyl. 5 Natr. brom xo Aq. dest. ad 200 eSa Rp. Papaverin HCl. 0,60 Mixt. amaro-alkalin. 300 í fyrri blöndunni kernur botn- fall af papaverini og theobromini. Theobromin. natr. salicyl. verkar á hiS súra papaverin HCl. og botn- fellur þá papaverinbasinn og eitt- hvaS af theobronxini. Auk þess eru skilyrSi til þess, aS fram komi papaverinhydrobromid, en þaS er lítt uppleysanlegt. í síSari blöndunni syndir papa- verinsambandiS ofan á vökvanum og er illmögulegt aS hrista þaS saman viS mixturuna. Rp. Papaverin HCl. 0,40 Kal. jod. 6 Aq. dest. 150 Papaverinhydrojodid botnfellur. Algengt er ad Sol. nitroglycerini spir. sé blandaS öSrum efnum: Rp. Dionin 0,30 Sol. nitroglyc. spir. 5 Aq. amygdal. am. conc. 10 Tinct. strophanti. 10 Nitroglycerin fellur úr þessari blöndu, vegna þess, aS þaS upp- leysist aSeins i sterkum vínanda. Oft konxa hér í lyfjabúSirnar lyfseSlar áþekkir þeirn, er hér fer á eftir: Natr. phen. æthyl. barb. 0,5 Spartein. sulf. 1 Digitalis AB Theobrom. natr. salicyl. Calc. bronx. aaio Syrup. aurant. 50 Aq. dest. ad 300 Kemur fljótlega allmikiS botn- fall, enda verSa ýmsar breytingar í þessari lyfjablöndu: 1. Spartein botnfellist vegna þess, aS upplausnin er alkalisk. 2. Digitalisglyoosidar breytast og verSa áhrifalausir. 3. Theobromin fellist- aS nokkru leyti. Rp. Sol. natr. arsen. Extr. fl. cond. Acid. hydrochl. dil. aaioo Ef notaS er þaS extr. fl. cond., sem nú mun helst fáanlegt, fellast dökkar, límkendar tægjur, sem loSa viS glasiS og er ógerningur aS hrista þær saman viS vökvann. AS öSru leyti verSur vökvinn aS rnestu tær. Ekki er mér kunnugt, hvaSa efni Ixotnfellast, en senni- lega eru þaS aSallega conduran- goefni og eitthvaS mun þar slæS- ast meS af arsenikki. Fyrir nokkrum árum dóu í Bandaríkjunum meS sviplegum hætti allmargir sjúklingar, sem fengiS höfSu sulfanilamid. Þegar fariS var aS rannsaka máliS, kom í Ijós, aS flestum eSa öllum þeim. er dóu, hafSi veriS ávísaS lyfiS i upplausn. Sulfanilamid er lítt upp- leysanlegt í vatni (aSeins 1—100). Til þess aS fá sterka sulfanilamid- upplausn þurftu því önnur efni aS koma til sögunnar, og þau höfSu veriS valin svo óheppilega, aS mörgum varS aS fjörtjóni. Öllum læknum mun koma sam- an úm aS lyfjablöndur þær, sem hér hafa veriS taldar, séu mjög ó- heppilegar. Á þaS illa viS, aS sterk og ef til vill eitruS lyf liggi á botni meSalaglassins,. svo aS þaS sé eingöngu undir samvizkusemi

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.