Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 18
;6
LÆKNAB LAÐ IÐ
epidemique" og telur Keller að um
Feers sjúkdóm hafi verið aS ræSa.
í sambandi viS athuganir Stroé er
interessant aS geta þess, aS á 16.
—18. öld og síSast á ig. öldinni
var í Englandi, Frakklandi og
víSar á meginlandi Evrópu til far-
sótt, sem kölluS var sudor angli-
cus, hvort sá sjúkdómur á skylí
viS acrodynia, skal látiS ósagt, þó
telur Pehu, sem mikiS hefir rann-
sakaS og ritaS um acrodynia, aS
um sama sjúkdóm muni vera að
ræSa.
Sýkingin af acrodynia virSist al-
gengust á þeim tímum árs, er
kvefsóttir ganga. 1 Ameríku koma
flest tilfellin fyrir aS vetri til eSa
vori, en í Ástralíu seinsumars og
eru þessir tímar árs kvefmánuSir
þar.
Um aldur sjúklinganna er þett'i
helst aS segja: akrodynia kemur
aSallega fyrir á smábörnum frá 3
mánaSa til fjögra ára aldurs. Pehu
og Ardisson sáu 6 vikna barn og
sömu höfundar lýsa 14 ára telpu
meS greinilega akrodynia. Elsti
sjúklingur, sem eg hef fundiS get-
iS, var 19 ára piltur, en sá yngsti
6 vikna barn.
TaliS er, aS a. sé öllu algeng-
ari á sveinbörnum en stúlkum.
Orsök og eSli sjúkdómsins eru
óþekt, og getgáturnar um hana
margar. Menn hafa stungiS upp á
endocrin truflun, sumir aS um
einskonar Mli. Basedowi á börn-
um ,aörir aS um dysfunctio á gl.
pararenales væri aS ræSa. Surnir
höfundar m. a. Helmick, telja. aS
,um einskonar allergia sé.aS ræSa,
breytingarnar í taugakerfinu virS-
ast þó mæla á móti allergia.
Þær tvennar getgátur eSa the-
oríur, sem hafa flesta fylgjendur,
eru önnur sú, aS um B-fjörvis-
skort sé aS ræSa, en hin aS sjúkd.
orsakist af specifiskri infektion.
Warthin & Westry hallast aS
þeirri skýringu, aS B-fjörvisskort-
ur valdi sjúkd.; til þess er þaS aS-
segja, aS í mörgum tilfellum finnst
engin ástæSa til skorts á B-fjörvi.
FrömuSir infektionstheoríunnar
eru helztir þeir Feer og Jenny.
Pehu & Merstrallet telja sömuleiS-
is, aS sjúkd. orsakist af specifisk
neurotrop virus. ÞaS er rétt aS
geta þess, aS reynt hefir veriS ár-
angurslaust aS sýkja apa meS
mænuvökva og mænuextrakt frá
sjúkl. meS akrodynia. Cobb þykir
sennilegt, aS orsök sjúkd. sé tox-
isk áhrif eftir influenzu eSa end-
urtekna sjúkd. í ofanverSum and-
færum. ÞaS, sem einkum þykir
mæla meS infektionstheoría er, aS
sjúkd. kernur fyrir í ákveSnum
byggSarlögum eSa landshlutum.
Feer og sömuleiSis Byfield hafa
lýst tveim sjúkdómstilf. i sömu
fjölskyldu. Sjúkdómurinn kemur
aSallega fyrir á kveftímum.
Loks má geta þess, aS taliS er,
að sýnt hafi veriS fram á, aS sjúkd.
á ekkert skylt viS tuberkolose,
syphilis eSa arseneitrun.
Nokkrir sjúklingar hafa veriS
rannsakaSir post mortem og höfSu
þeir látizt úr fylgikvillum. Menn
hafa fundiS sjúklegar breytingar í
central-taugakerfinu, af sumum
taldar líkar þeim, sem finnast hjá
sjúkl. er dáiS hafa úr encephalitis,
en ekki virSast meinafræSingarnir
geta veriS sammála um lýsingar á
þessum sjúkdómsl>reyt. Þó virSist
svo, sem ekki sé ágreiningur um,
aS sjúkdómsbreytingar finnist á
taugakerfinu viS autopsia, og aS
þær breytingar séu diffus, sjáist
bæSi í heilaberki, milliheilastöSv-
um og mænu.
Helzlu klinisku einkenni eru
þessi:
Almenn einkenni eru geSbreyt-
ingar, og þær aSallega til hins