Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 73 þar sem prolaps er. Á hliöarmynd sést einnig útbungun á discus inn í kontrastefniö. Yfirleitt er myelo- grafidiagnosis mjög viss, ef not- uö er rétt aðferö. í 210 tilfellum hjá Camp brást hún aðeins í 8% af tilfellunum, og aðrir hafa feng- ið mjög svipaðan árangur. Talið er að joðolíur þær, sem notaðar eru sem kontrastefni, geti valdið irritatio á meninges. Myelo- grafi er því aðeins réttmætt að gera, ef neurologisk rannsókn bendir á intraspinal lesio og á- stand sjúkl. mælir með operation. Á síðustu 2 árum er farið að nota loft eða súrefni sem kontrastefni. Loftmyelografi er algerlega hættulaus aögerð, og loftið resorb- erast fljótt. Sumir þykjast ná jafn góðum árangri og með joðolíu (Craig, Chamberlain og Young). Discus prolaps er aðeins ein af liinum mörgu orsökum Ischias. Fátt sjúkdómseinkenna getur átt sér jafn margar orsakir og verkir í neðri extr. og mjóbaki. Veldur þvi hin flókna anatomi þessa líkams- hluta, hin mörgu bönd og liðir, og hin mikla statiskaáreynsla.Almenn læknisskoðun, gynæcologisk, fysi- urgisk og röntgenologisk skoðun leiða oft til hinnar réttu diagnosu. En eftir veröa alltaf mörg tilfelli af óþekktum uppruna. Meö discus prolaps er fundin skýring á mörg- um af þessum cryptogen tilfellum. Með dálitilli reynslu er differntial- diagnosis ekki erfið. Æxli í cauda æqvina.neurinom, mennigeom gefa svipuð einkenni. En hér vantar oft trauma í sjúkrasöguna, einkennin eru stöðugri 0g fara jafnt versn- andi. Sama er að segja um osteom og chondrom og önnur æxli í col- umna, sem þar að auki sjást oft á röntgenmynd. Leptomeningitis spinalis lokalis, þ. e. arachnoiditis, gefur og svip- uð einkenni, þó oft útbreiddari og báðum megin. Einnig er stundum hitahækkun i byrjun. Arachnoidit- is er algengur með discus prolaps, sem hefir staðið lengi. Þykni í Hgam. flavum, sem þrýstir aftan á taugaræturnar, þar sem þær ganga út í foramina int- erverobralia, gefur mjög svipuð einkenni og discus prolaps. Þaö- er einnig oftast trauma í sjúkra- sögunni. En einkennin eru vanal. frá báðum extr. Þykkni i ligam. flavum er sjaldgæft og þá vana- lega með discus prolaps. Við þaö og arachnoiditis er kontrastskugg- inn á myelogramminu oft stund- arglaslagaður og með óregluleg- um takmörkum. Við neuritis n. ischiadici vantar eymslin á proc. spinosi. Verkur- nin versnar ekki við hósta, eymsli á tauginni eru oft meiri. Tilfinn- ingartruflanir eru einnig oft litlar við neuritis, en þær eru aldrei seg- mentert takmarkaðar. Meðferðin við discus prolaps er í fyrstunni konservativ, medicinsk fysiurgisk eins og almennt hefir tíðkast við Ischias. Ef árangur fæst ekki, og sjúkl. hefir langvar- andi verki eða tíð verkjaköst, er hún operativ. Það er gerö Lami- necktomia, fariö inn aö prolaps gegnuni dura eða til hliðar viö hana, eftir aö henni hefir verið ýtt medialt. Prolapsinn kemur þá oftast greinilega i ljós, og má ná honum burt með pinsettu. Ef þykkni er i ligam. flavum, er þaö skorið burtu og samvextir eru los- aöir. ef jafnframt er arachnioiditis. Árangurinn hefir i langflestum tilfellum verið mjög góður. Þaö er annars of snemmt að kveða upp úr um hinn endanlega árangur, þar sem svo stutt er síðan farið var að operera, og aðeins hefir verið fylgst með sjúklingunum í

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.