Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 17
LÆ K NAB L AÐ I Ð 75 Swift-Feers sjúkdómur eða acrodynia. Eftir Þórð Þórðarson. Demonstration á Læknakvöldi í Landspítalanum í febrúar 1941. Sjúklingurinn, sem áforma'S er að lýsa hér, hafSi aS mörgu leyti sérkennileg sjúkdómseinkenni, sem gáfu mjög sterkan grun um, aS um ákveSinn sjúkdóm eSa sjúk- dómsmynd væri aS ræSa — svo- kallaSa acrodynia. Þessa sjúkdóms hefir ekki veriS getiS eSa honum lýst hér á landi, og þess vegna þótti rétt aS fara nokkrum orSum um hann og lýsa einkennum telpunnar. Sjúkd. kemur fyrir í löndunum á meginlandi Evrópu og í Eng- landi, ennfremur í Ameriku og Ástralíu. Eg sá nokkur tilfelli af þessum sjúkd. i Köln áriS 1936, enda var hann talinn ekki óal- gengur þar í kring, sérstaklega í Solingen. í enskumælandi löndum er sjúk- dómur þessi kallaSur Swift-Feers disease, pink diseáse eSa acro- dynia, í Þýskalandi og Sviss venjulega Feersche Krankheit. Swift læknir mun fyrstur hafa bent á sjúkdómsmyndina á lækna- þingi í Adelaide í Ástralíu áriS 1914. Svissneski barnalæknirinn Feer í Ziirich lýsir 6 sjúklingum mjög nákvæmlega. Grein eftir hann um þetta efni birtist 1923 í timaritinu „Ergebnisse der inn. Mediz. u. Kinderheilkunde", hann kallaSi greinina „Eine eigenartige Neurose des vegetatven Nerven systems beim Kleinkinde" og dregur í lok hennar innihaldiS saman þannig: „Hjá smábörnum er til sérstæS neurosis vegetativa taugakerfisins, og ber aS skoSa hana sem sérstakan sjúkdóm. Ein- kenni sjúkdómsins eru þessi helzt: truflun á almennri vellíSan (geS- breytingar, svefntruflanir, léleg matarlyst), mikill sviti (og afleiS- ingar hans svo serii miliaria og hreistrun á húS) sérstaklega á höndum og fótum, cyanosis á peri- ferum hlutum líkamans, nefi, höndum og fótum, sem eru köld og þvöl viSkomu, vöSva-hypo- tonia, minkaS motilitet, sérstak- lega viS gang, loks mikiS aukinn púlshraSi og hækkaSur HlóSþrýst- ingur.“ SíSan Feer lýst Jjessum 6 til- fellum hefir mikiS veriS ritaS um þennan sjúkdóm, sem virSist ekki vera ýkja sjaldgæfur. Clement Cobb telur, aS 1933 hafi veriS lýst alls 230 tilfellum i læknaritum. Zechlin fann til 1929 111 skráS tilfelli í Þýzkalandi. Feer hafSi 1935 séS alls 59 tilfelli. Braithwaite telur i aprí 1 1936 fram 49 tilfelli, sem lögS höfSu veriS inn á liarnaspitalann í Leic- ester frá 1923 til 1936. Sjúkdómstilfellin virSast vera bundin viS vissa landshluta, t. d. hefir sérstaklega boriS á þeim norSan til i Frakklandi og í Vest- ur-Þýzkalandi, hafa aftur á móti alls ekki sést í Austur-Þýzkalandi. í Sviss kemur sjúkd. aSallega fyr- ir í kringum Ziirich. Stroé hefir lýst sjúkdómsfaraldri, sem kom upp í Bukarest árin 1923 og 1930 og kallaSi hann „maladie eruptive

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.