Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 22
8o
LÆKNABLÁÐÍÍ)
Að orsök sjúkdóms telpunnar
skal ekki miklum getum leitt. Þó
er rétt aö taka frani, aö ekki virö-
ist svo sem lum liafi átt viö fjörva-
skort aö búa; hún hefir fyrir
nokkru tvivegis haft bólgu í ennis-
holu, en höfuöverkurinn, sem er
hennar aöalkvörtun, byrjar sein-
sumars 1940.
Sé acrodynia infektions-sjúk-
dómmur, einsk. encephalitis, sem
orsakist af neurotrop virus, eins og
margir þeirra lækna, sem mest
hafa rannsakað sjúkdómsmyndina
viröast álíta, þá sýnist ekki þýö-
ingarlaust, aö á hann sé minnst óg
aö íslenzkir læknar hafi í lmga,
aö hann er til, og aö hann gæti
komið fyrir hér á landi.
Summary: A short description
of acrodynia (pink disease) is
given. The symptoms of a girl,
aged tvvelve, who was under obser-
vation in the medical ward of
Landspítalinn in the autumn of
1940, are found closely resembling
tliose of acrodynia, viz. elevated
l)lood-pressure, accelerated pulse
rate and clánnny and cold hands
and feet. The íirst known occur-
rence in Iceland of a case showing
the cardinal symptoms of acro-
dynia is considered worth mention-
ing, as it might be of a certain
epidemiological interest in relation
to the theory of the infections ori-
gin of this disease.
Ur erlendum læknaritum.
Frigiditas kvenna er vandræöa
mál í mörg-um hjónaböndum, sem
ekki mun vera gefinn sá gaumur
í læknaskólum, sem vert er. Fyrir-
spurn um þetta mál svarar J.A.M.
A. -% á þessa leið :
Meöferö fer eftir orsökinni, og
oft stafar hún af karlmanninum:
impotens, coitus interruptus o.þvil.
Fullnæging konunnar kemur
venjulega síðar en karlmannsins,
og alls ekki, er coitus hættir, jafn-
vel áður en karlm. er fullnægt. —
Periodic Health Examination.
Fyrir 10—20 árum var mikið rætt
um það í U. S., aö taka upp lækn-
isskoðun á öllunt almenningi, og
talið aö hún myndi veröa hin
mesta heilsuvernd. Þetta var reynt,
en virðist ekki hafa reynzt alls-
kostar vel og oröið kostnaöarsamt.
— Nú hefir A. M. A. gefið út nýja
leiöbeiningu um slikar skoðanir.
Periodic Health Examination: a
Manual for Physicians, og kostar
aðeins 25 cents. Sennilega má
ýmislegt læra af kveri þessu.
BCG-bólusetning gegn berkla-
veiki. Ennþá telja margir hana
mikla vörn gegn veikinni. Nýlega
hefir The National Research Coun-
cil í Canada athugað afdrif 20000
barna, sem hafa veriö l)ólusett þar
síðustu 11 árin. Af bólusettu börn-
unum dóu 51% færri og sýktust
47% færri en af óbólusettum. Ráö-
ið mælir með því, að öll börn séu
bólusett, sérstaklega frá berkla-
heimilum. (J.A.M.A. 12/io '40).
Félagsprentsmiðjan h.f.