Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.07.1941, Blaðsíða 9
LÆKNAB LAÐ IÐ 67 hyllin aö klofna í æthylendiamin og theophyllin, sem botnfellist. I hinu dæminu oxyderast apomor- phin lika, vegna spir. amm. anis. Myndast dökkt efni, sem flýtur of- an á uppleyst í ether. Apomorphin skal því gefa í nokkuð súrri upp- lausn og bezt er að blanda það sem minnst öðrum efnum, enda engin ástæða til þess. Rp. Aq. amygdal. am. conc. 10 Natr. bicarb. 15 Bism. subnitr. 10 Kal. brom. 10 Muc. gi. arab. 50 Aq. dest. ad. 300 í þessari blöndu verður svo mik- il kolsýruólga, að vafasamt er að tappinn tylldi í glasinu; en þó svo færi, að lyfið kæmist klaklaust á ákvörðunarstaðinn, myndi þessi ólga, að vonum, vekja ótrú á lyf- inu, og er því vafasamt, að það yrði notað. Orsökin til ólgunnar er sú, að í vatni klofnar Bism. subnitr. að einhverju leyti, svo að örlítið af saltpétursýru mynd^st. Sýran verkar á natr. bicarb. sanr- fara kolsýrumyndun. Muc. gi. arab. er auk þess jafan nokkuð súr og verður þess vegna meiri loft- myndun en ella. Þá má ekki gefa aq. amygdal. am. conc. með spir. amm. anis. Að- alefnið i aq. amygdal am. conc. er benzaldehydcyanhydrin (C(i H5 CH (OH) CN.), en það klofnar strax af ammóniaki í benzaldehyd og blásýru, eða réttara sagt ainmo- niumcyanid. Alloft orsakar calomel eitranir, jafnvel þó að það sé gefið í hófleg- urn skömmtum. Fái sjúklingurinn um leið mikið af chlorsöltum, er hætt við að calomel klofni að nokkru í Hg CK og Hg og enn verri verður eitrunin, ef hann fær samtímis joð- eða bromsölt. Fyrir nokkrum árurn var í Deutsche med. W-ochenschrift lýst bráðri kvikasilfurseitrun hjá sjúk- lingi, sem í 6 daga hafði alls feng- ið 30 ctgr. af Calomel. Er þetta mjög lítill skammtur, en orsök til eitrunarinnar var að efnið var gef- ið í óheppilegri blöndu. Fyrst var sjúklingnum gefið: Rp. Calomel. 0,05 Pulv. Doveri 0,05 Sacchar. alb. 0,30 Conch. præp. 0,30 dos. VI. S. ýý skannnt 2var á dag. Eftir að sjúklingurinn hafði fengið fimm skannnta, var skift um rneðal og var honum nú ávís- að: Rp. Calomel. 0,05 Pulv. Doveri 0,05 Sacchar. alb. 0,30 Amidopyrin 0,30 in VI plo S. skanunt 2var á dag. Af þessu tók sjúklingurinn að- eins einn skannnt. Það er alltaf óráðlegt, að gefa calomel lengi og einkum er talið háskalegt, að gefa ópiurn samtímis. Á báðum receptum er auk þess sá galli, að í þeim er saccharutn alb., í stað sacch. lact. og eykur það möguleika á því, að calomel breyt- ist í sublimat að einhverju leyti. Á líkan hátt verkaði amidopyrin í síðara receptinu. Betra er að hugsa sig um, áður en chinidin. sulf. er ávísað í mixt- uru, sbr. þennan lyfseðil: Rp. |Natr. phen. æthyl. barb. 0,6 Natr. br-om. 10 Ghinidin. sulf. 2 Aq. dest. ad 300 Kemur hér undir eins að kalla hvítt botnfall, sem hefir reynzt að vera chinidin og chinidin hydro-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.