Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.11.1941, Side 19

Læknablaðið - 01.11.1941, Side 19
LÆKNABLAÐIÐ Jakobsson læknir) : „Aldrei nein blæing- per vaginam og engin út- ferö. Skoöun: Vulva og vagina atrofisk, slétt og fölleit slímhúð. Vagina dálítiö þröng í botninn. Portio lítil og atrofisk, en annars eíSlileg. Expl. rectovaginalis: Þaö er ekki hægt að aðgreina corpus uteri, en það eru engar útfylling- ar að finna og viröist corpus liggja upp og niður og vera mjög lítill. Ekkert abnormt í adnexa aö finna. Rextum eölileg." — Sign. Aörar rannsóknir: Blóöþr. 135/ So. Sökk 130 mm/i klst. U :A -t- P S -H-. Hb. Sahli corrig. 67%. R. blk. 3.27. Inder 0,9. Hv. blfr. 5412. Differentialtalning: Eosin- oph. fr. 3%. Stafkjarna fr. 3%, segmentkjþrna fr. 34%, lymfo- cytar 51%, monocytar 9%. Hæma- tol. diagn.: Anæmia secund. Rela- tiv. lymfocytosis. Sykurþolspróf.: Blóösykur fast- andi 0,056, '/2 klst. eftir glucose- gjöf 0,078. 1 klst. eftir glucosegjöt 0,088, 2 klst. eftlr glucosegjöf 0,102. Mantoux: 1:10.000 -þ (ioXto mm.). Augnskoöun (Kr. Sveinsson læknir) : Externa-hreyfingar og púpillureaktion eölileg. Smáir kataraktpunktar i lens. Fundus eölilegur, spec. papillur. Sjónsvið eölilegt bæöi fyrir hvítt og liti. Engin scotom. Efnaskiptarannsókn -t- S°°/° (basalmetaliolismus). Röntgenskoöun á sella turcica: S. t. eðlileg aö stærö og lögun. Röntgenskoöunin negativ. Svefninn var góöur hjá konunni. Hún boröaöi sæmilega. Hún haföi enga verki, engan svima. Hægöirn- ar mjög tregar. Helztu einkenni sjúklingsins eru þá þessi: Máttleysi, deyfö, þreyta 141 (hægöatregöa), minnisleysi, hár- rot og hármissir, amenorrhroea, secund. anæmia, relativ lymfocyt- osis, aukið sykurþol og lækkaöur metabolismus liasalis. Hér er þá um aö ræða truflun á starfsemi skjaldkirtilsins, nýrna- hettanna og eggjastokkanna. Diagnosis okkar varð eftir út- liti og einkennum sjúklingsins: Myrcoedema chronicum benigni- um eöa „forme fruste“ af myxoe- dema, sem sumir kalla inkomplett form af m. (Herzoghe). Eg. ætla til skýringar að fara örfáum oröum um orsakir m. Það var áriö 1S74, sem Sir William Gull benti á, aö m. or- sakaðist af vanstarfi skjaldkirtils- ins (on a cretinoid state super- vening in adult life of women). Niu árum siöar birti Th. Kocher skýrslu um 16 sjúklinga, sem hann hafði gert á thyreoidectomia totalis vegna mb. Basedowi og fengið höfðu m. eftir aögerðina. Árið 1891 tókst George Murray aö bæta sjúkling, haldinn myxoedema meö glycerinemulsion af skjald- kirtli úr sauökind. A þessum fyrstu sönnunum fyrir orsök myxoedema fullorðinna hafa siöan fengizt ótal staðfestingar, bæöi experimentelt og accidentelt. Orsökunum aö vanstarfi skjald- kirtilsins og þar af leiðandi myxo- edema á fullorönum mætti skipta í 3 flokka. í fyrsta flokknum er orsökin augljós. Þai etlst myxoedema posto]). eöa cachexia strumipriva, ennf.r. m. eftir Röntgengeislanir á skjaldkirtli, t. d. vegna illk. æxla; getiö er um aö skotsár á skjald- kirtli hafi orsakað m. í öðru lagi getur absolut eöa relativ joö-vöntun i fæðunni leitt til m., sömuleiðis sú bilun á frum- um kirtilsins, að hann geti ekki

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.