Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 7

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 7
LÆKNABLASIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR GEIRSSON. Meðritstjórar: KRISTINN STEFÁNSSON og ÓLI P. HJALTESTED. 28. árg. Reykjavík 1942. 5. tbl. ———— Aðalfundur Læknafélags íslands 1942. Fundargerð (útdráttur) Aðalfundur L. í. var settur 2. júlí kl. 16,30 í 1. kennslustofu há- skólans. FormaSur setti fundinn og' bauð menn velkomna. Fúndarstjóri var kosinn dr. med. Gunnl. Claess^n og til vara dr. nted. Árni Árnason. en fundarritari Bjarni Jónsson. Mættir voru á fundinum: 1. Dr. med. Gunnl. Claessen, 2. Magnús Pétursson, 3. Dr. med. Árni Árnason. 4. Páll Sigurðsson, 5. Páll Kolka, 6. Árni Pétursson, 7. Óskar Einarsson. 8. Snorri Ólafsson, 9. Úlfar Þórðarson, 10. Halldór Stefánsson, 11. Guðm. Hannesson, 12. Dr. med. Gisli Fr. Petersen, 13. Dr. med Jóhannes Björnsson, 14. Theodór Skúlason, 15. Sigurður Sigurðsson, 16. Guðm. Guðmundss. héraðsl., 17. Ólafur Geirsson, 18. Valtýr Albertsson. 19. Dr. med. Júlíus Sigurjónss., 20. Ófeigur Ófeigsson, 21. Þórarinn Sveinsson, 22. Sigurjón Jónsson, 23. Gunnl. Einarsson, 24. Árni B. Árnason, 25. Kjartan Guðmundsson, 26. Jón Jónsson, 27. Jfjarni Jónsson, 28. Bergsveinn Ólafsson, 29. Kristján Sveinsson, 30. Karl. Sig. Jónasson, 31. Jóhann Sæmundsson, 32. Ólafur Jóhannsson, 33. Haraldur Sigurðsson, 34. Jón Steffensen, 35. María Hallgrímsdóttir, 36. Ólafur Helgason, 37. Hannes Guðmundsson, 38. Jón Hj. Sigurðsson, 39. Katrín Thoroddsen, 40. Níels Dungal, 41. Björgúlfur Ólafsson, 42. Kristján Hannesson. 1. mál. Formaður gerði 'grein fyrir stcirf- um stjórnarinnar frá síðast-a aðal- fundi. \’ar skýrslugerðin löng og ítarleg og hefir þegar I>irzt i Læknablaðinu. Fundarstjóri þakk- aði skýrslu formanns og gaf orðið laust til umræðna um hana. Árni Pétursson eggjaöi félags- menn til þess að vera vel á verði gegn landlækni, sem hefði sýnt og sýndi enn, að hann væri lækna- stéttinni fjanclsamlegur og það því

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.