Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 20
LÆKNAB LAÐ 1 Ð
7$
samþykki L. 1. skiftingu landsins
í félagssvæfti. Allir meölimir hinna
einstöku félaga hafa málfrelsi og
tillögurétt á læknaþingi. Lækna-
þing kýs stjórn L. I.“
2. „Stjórn L. í. leiti samkomu-
lags viS B.S.R.B. um það, a'ö þeir
læknar. sent taka föst laun úr rík-
issjóöi, bæjarsjóðum eða frá öðr-
urn opinberum stofnunum, skoöist
sem sérstök deilcl innan B.S.R.B.
og hafi þar sömu réttindi og aðr-
ar deildir þess félagsskapar, enda
greiði L, t. tilskiliö gjald fyrir þá
lækna til B.S.R.B. og sjái um aö
sendir séu hæfilega margir full-
trúar úr þeirra hópi á samhands-
þing B.S.R.B.
3. Fundurinn samþykkir að fela
stjórn L. í. aö gera tillögur um
Itreytingar á lögum félagsins í sam-
rærni við tillögur 1 og 2, og felur
stjórninni að gangast fyrir stofnun
svæðafélaga um land allt.
Magnús Pétursson; Þykir vænt
um að nefndin hefir ekki horfiö að
því ráði að stofna sérstakt em-
bættalæknafélag fyrir allt landið,
en vill hafa alla lækna i svæðisfé-
lögunum.
Læknar út um land þurfa að
gera tillögur um hvernig eigi að
skifta í svæði, þeir eru því kunnug-
astir, hvar bezt er aö sækja.
Tillögur nefndarinnar bornar
upp og santþ. samhljóða.
16. mál. (Sbr. 2. mál.)
Breytingar á lögum félagsins.
Nefndarálit. Framsögumaður dr.
med. Árni Árnason. (Autoreíerat).
Tillögur þessar eru, svo sem
kunnugt er, sprottnar af því, að
landlæknir hefir talið þörf á að
setja skorður við f jölguii embættis-
lausra lækna í héruðum og bæta
þar með úr erfiðleikum á að fá
lækna i viss héruð. Vildi stjórn L.
í. stuðla að því, að félagsskapur
lækna reyndi að bæta úr umræddri
þörf, en að hann hefði þá einnig í
höndúrn þann hemil, fremur en að
sett yrðu þvingunarlög.
Nú eru kornrn út lög (nr. 51 og
52 1942), er hníga að þessu, og má
því að vísu segja, að hér um rædd-
ar lagabreytingar Læknafélagsins
séu úr sögunni.
Nefndin sér þó ekki við það að
athuga og getur fallizt á, að urn-
rædclar breytingar séu gjörðar á
lögunum, en þó nteð nokkrum
breytingum.
1. liður (breyt. við 6. gr.) standi
óbreyttur.
2. liður (upphaf 9. gr.). Fyrri
málsgr. óbreytt. Síðari hluti seinni
ntálsgreinar: ......,en hún skal
leita“ o. s. frv. út málsgrelnina, má
falla hurt
3. liður (síðasta ntálsgr. 9. gr.).
Síðari setning málsgreinarinnar:
.... ,,það er og tilskilið“ o. s. frv.
má falla burt.
Þar sem, eins og áður er sagt,
þörfin á þessum lagabreytingum
virðist fallin burt, þá leggur nefnd-
in enga áherzlu á, að lögum félags-
ins sé breytt fyrir þessar sakir.
Magnús Pétursson: 1 fyrsta lagi
finnst mér ekki hægt að ráðast i
breytingar á lögum félagsins með
þeirri funclarsókn, sem nú er. 1
öðru lagi er ekki hægt að hera
upp aðrar hreytingartillögur en
þær, seiii hafa fylgt fundarboði.
í þriðja lagi stendur e. t. v. fyrir
dyrum gagngerð breyting á félag
inu.
Ég legg til að málið sé lagt til
hliðar til næsta aðalfundar.
Samþ. samhljóða.
17. mál.
Ákveðið ársgjald félagsmanna.
Magnús Pétursson : Stjórnin vill
reyna að innheimta útistandandi
skuldir. Ffún telur það vænlegra.