Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 17
LÆK NAB LAÐ I Ð
75
myndi gerast þörf neinna þvingun-
arráBstafana.
Viröingarfyllst
F. h. Læknafélags Reykjavíkur
sign. Valtýr Albertsson
p. t. formaöur.
Til hr. landlæknis
Vilmundar Jónssonar
Reykjavik.
Benti á, aö áöur fyrr hefðu
kondídatar og læknastúdentar ver-
iö fúsir til þess aö „vicariera" tíma
og tíma, vegna þess aÖ pyngja
þeirra var létt og borgun var ltetri
en viö venjulega vinnu. Nú heföi
átt aö skylda þá til þess fyrir laun,
sem eru ntun lægri en bjóöast fyrir
daglaunavinnu. Landlæknir lteföi
veriö svo naumur á greiöslur til
kandídata í frumvarpi sínu, aö
jafnvel Alþingi fann hvöt hjá sér
til þess aö bæta þar nokkuð úr
skák, og þarf þá mikið til.
Ófeigur Ófeigsson (Autorefe-
rat) : Ég tel algerlega óviöunandi,
aö héraðslæknar skuli ekki geta
fengið staögengil, ekki aðeins þeg-
ar líf þeirra og heilsa er í veöi,
heldur lika til að taka sjálfsögö
frí til hvíldar og framhaldsnáms.
En eg álít aö læknastúdentar eigi
ekki aö bæta úr þessari vöntun.
vegna þes að ég tel þá alls ekki
færa um aö taka á sig þann mikla
vanda, sem því er samfara, aö
vera læknir i héraði, og þá um leið
yröu héraðsbúar að sætta sig við
ófullnægjandi læknishjálp. Enda
finnst ntér ástæöulaust af læknunt,
aö ætlast til aö stúdentar hlaupi
undir bagga meö þeim i vandræö-
um þeirra, fremur en að læknar
hjálpi stúdentum á einhvern hátt
viö hið erfiöa nám þeirra, en til
bess eru mér ekki kunn nein dæmi.
Nokkru áöur en ég útskrifaðist úi
Læknaskólanum bauðst mér „vik-
ariat", sem ég hafnaöi, ekki fyrst
og fremst vegna þess, að laun þau,
sem mér voru boðin, voru heldur
lægri, en ég gat fengið fyrir al-
genga vinnu heima í Reykjavik.
heldur blátt áfram vegna. þess, aö
ég fann vel. aö mig vantaði bæöi
þekkingu og æfingu til aö geta
stiindað almennar lækningar upp
á eindæmi.
Strax að afloknu kandídatsprófi
fór ég sem „vikar" í 5 mánuöi í erf-
itt læknishérað. Þaö vildi svo til,
aö ekkert alvarlegt slys kom fyrir
af mínum völdum, þó aö ég finni
nú, aö margt hefði mátt' betur
fara. Lagöi ég mig þó allan fram
við starf mitt,
Hvað viðvíkur hinum margunt-
talaöa þroska og æfingu, sem menn
eiga aö hljóta viö aö „vikariera"
úti á landi, þá held ég aö sé gen
meira úr því en ástæða er til.
Af þessum ástæöum tel ég mjög
æskilegt, aö ungir læknar hafi lok-
iö allri þeirri undirbúningsmennt-
un, sem þeir eiga kost á áður en
þeir taka að sér lækningar upp á
sitt eindæmi, hvort sent er i kaup-
stööum eða í sveitahéruðum.
Það vill nú oftast svo til, aö
læknakandídatar, sem nýbúnir eru
aö ljúka námi og framhaldsmennt-
un, eru venjulega ekki lengi á
lausum kili og því ekki að ætlast til
þess, aö þeir yfirgefi fyrstu arö-
bæru vinnuna, eftir langt nám og
dvrt. til að vera um óákveðinn
tínta i forföllum annara.
Eina sjálfsagða og skynsamlega
leiðin út úr þessum vanda er þvi
sú, aö stofnuð verði sérstök laun-
uö embætti, þar sem sérstakir lækn-
ar veröi einvörðungu til taks í
„vikariöt", hvort sem er vegna
veikindaforfalla lækna eða vegna
siálísagðra fría þeirra. eöa til frant-
haldsmenntunar.
Haukur Kristjánsson stud. med.