Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.10.1942, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 77 freraur en aörar, nýkomnir frá prófboröinu, heldur aö aflokinni þeirri spitalavist, sem er, auk prófsins, skilyröi fyrir lækninga- leyfi. Auk þess tóku til máls : Dr. med. Gunnl. Claessen, Þórarinn Guðna- son, Karl Sig. Jónasson, próf. Jón Steffensen, Hannes Þórarinsson, stud med. Töluöu ýmsir ræðumenn tvisvar og sumir oftar. 14. mál. (Shr. 6. mál.) Um fcreytingar á codex ethicus. Nefndarálit. Framsögumaöur Si.g- urjón Jónsson lagöi fram svohljóð- andi ályktun: „Viö undirritaöir. er kosnir vor- um ásamt Valtý Albertssyni til aö athuga fruinvatp það til 'codex ethicus, er samþykkt var til bráöa- birgða á siöasta aöalfundi og fram komnar tillögur til breytinga á því, höfum i dag tekið frumvarp þetta og tillögur til athugunar. Því miöur gat Valtýr Albertssou ekki tekið þátt í þessu vegna annríkis. Viö leggjum til, aö á frumvarpinu veröi gerðar allmargar oröabreyt- ingar og fáeinar efnisbreytingar, og fylgir greinargerð1) um flestar þeirra á sérstöku skjali, en aö ööru leyti veröa þær rökstudclar í fram- sögunni. Reykjavík, 3. júlí 1942. Sigurjón Jónsson (sign.) Jóhann Sæmundsson (sign.) Magnús Péturson lagöi til aö frumvarpið eins og þaö er nú, á- samt greinargeröinni, yröi sent fé- lagsmönnum til álita og umsagnar. Samþykkt samhljóöa. x) Frumvarpið og greinargeröin verður sent félagsmönnum og tald- ist þvi ekki ástæða til aö taka þaö upp hér. 15. mál. (Sbr. 4. mál.) Stofnun félags héraðslækna og annara iækna, sem íöst laun taka úr ríkis- eða bæjarsjóðum. Nefndarálit. Framsögumaður. Páll Kolka, telur nefridina hlynnta stofun svæöatélaga lækna þannig, aö landinu sé skitt í 7—8 svæöi og myndi allir læknar þar félagsdeild. Veröi L. í. síöan samband þessara félaga, en þau hafi sjálfstjórn um sín einkamál. Þau mál, sem alla stéttina varða, séu rædd á lækna- þingi, sem sé fulltrúaþing félag- anna. Skifting í svæöi veröi þann- ig, aö læknar i hverju þeirra eigi tiltölulega hægt um vik aö hittast og talast viö og verði þaú því mis- stór. Vill aö allir læknar á hverju svæöi eigi jafnan aögang áö svæö- isfélaginu,. en ekki eingöngu em- bættislæknar. Hinsvegar gangi L. í. í. Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (B.S.R.B.) og greiði þvi gjald i hlutfalli viö tölu embættis- lækna innan L. 1. og sendi full- trúa á þing B.S.R.B. að tiltölu við fjölda þeirra. Lagöi fram eftirfarandi tillög- ur: 1. „Nefndin leggur til aö L. í. veröi breytt i samlxmd einstakra svæðisbundinna félaga. Félags- svæðin verði 7 eða 8 að meðtaldri Reykjavíkj sem verði sérstakt fé- lagssvæði. Hin einstöku félags- svæði kjósi fulltrúa á læknaþing. enda hafi þar ekki aðrir atkvæðis- rétt, nema þeir séu heiðursfélagar í L. í. Hvert svæðisfélag hafi rétt til aö senda fultlrúa á læknaþing fyrir hvern tug meðlima. Nú stendur meðlimafjöldi ekki á heilum tug og gefur þá hálfur tugur eöa meira, sem fram yfir er heilan tug, rétt til eins fulltrúa. Þó skal hvert svæðis- félag, hversu fámennt sem það er, haf rétt til aö senda fulltrúa, enda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.